Búfræðingurinn - 01.01.1946, Síða 87

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Síða 87
BÚFRÆÐINGURINN 85 eða það, sem réttara væri að segja — smár eða smærri — því að það verðum við að gera okkur ljóst, að hesturinn okkar er litill, hversu sem mönnum kann að ógna stærð þeirra hesta, sem eru 56—57 tommur á lueð. Það eru að vísu stórir hestar miðað við aðra minni, t. d. 52 tommu hesta, en miðað við þá hesta, sem notaðir eru fyrir sams konar vélar hjá öðrum þjóðum, þá eru hestarnir okkar yfirleitt afar litlir, og jafnvel þeir stærstu af hestum okkar yrðu alls staðar taldir til smáhesta. Dráttargeta hestsins er yfirleitt engu eins háð og þunga hans miðað við meðalhold. Þunginn þarf að liggja í beinagrindinni og vöðvunum. I öðru lagi kemur svo samræmi byggingar, en þolið ákvarðast af styrkleikanum og hreystinni. Lundarfar hestsins er talsvert þýðingarmikið atriði, en það hefr margsýnt sig, að lundarfar og sálarástand þeirra, sem ala hestana upp og temja þá, hefir miklu meira að segja. Fóðurþörf liestsins til viðhalds fer nokkuð eftir þunga lians, svo það er óskynsamlegt að hafa hestinn stærri og þyngri en bein nauðsyn krefur. Á þann hátt skaða bændur sig víða er- lends, þar sem mikið eru notaðir hestar, sem eru um 175 cm eða mn 67 t að hæð og vega um 600 kg. — Þau sjónarmið, sem tog- ast á í sál jressara bænda, eru annars vegar metnaður, en hins vegar hagsýni. Af þessunt ástæðum hækka stóru hestarnir alltaf meira í verði þegar vel árar og bændurnir efnast, en þegar kreppir að, lækkar verð þeirra ört, og verða þeir þá oft ódýrari oii litlu hestarnir, en hér kalla ég litla þá hesta, sem eru um 60 tommur að hæð. Nú vil ég athuga dálítið nánar hvaða stærð og hvaða þyngd hesta hentar landbúnaðinum bezt. — Dráttarmótstaða algeng- nstu einhestis-búvéla er frá 60 til 70 kg, en dráttarmótstaða tveggja hesta búvéla er ven julega frá 110 til 120 kg. — Víðtækar vannsóknir hafa sýnt, að dráttarmótstaða fyrir hesta, sem eru ttndir 500 kg, er liæfileg, þegar hún er að jafnaði urn 15% af þunga þeirra. Stórir hestar þola hins vegar ekki til lengdar uerna um 12% af þunga sínurn. Þetta miðast við fetgangsvinnu. Auðvitað hljóta að finnast undantekiningar frá þessari reglu, oins og öllum öðrum góðum reglum, en á undantekningunum ’nega engir byggja ályktanir sínar, en hér hættir mörgum við L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.