Búfræðingurinn - 01.01.1946, Page 88

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Page 88
86 BÚFRÆÐINGURINN því. Þessar staðreyndir segja okkur, að æskilegasta þyngd land- búnaðarhestsins sé frá 425 til 450 kg, en meðalþyngd íslenzka hestsins, eins og hann er nú, mun vera einhvers staðar á milli 300 og 350 kg, bandmálshæð hans er nálægt 135 cm, eða um 52 tommur, brjóstmálið er um 155 cm og fótmálið um 17 cm. Þessi mál munu þó ekki gefa rétta mynd af eðlisgervi hans, sök- um þess, hve hann er víða þroskalítill vegna vanfóðrunar í uppvexti. — Ég er alveg sannfærður um það, að ef hestarnir okkar fengju yfirleitt svo gott uppeldi, að þeir næðu fullum þroska, þá væri meðalþyngd þeirra nærri 400 kílóum og meðal- hæð þeirra nokkuð yfir 140 cm. Hæfileg dráttarmótstaða fyrir hesta okkar eins og þeir eru nú, væri því um 45 kg. Þeir eru því 25—35% of léttir, miðað við þörfina. Væru hestarnir okkar hins vegar almennt vel upp aldir og næðu fullum þroska, þá þyldu þeir vafalaust um 55 kg mótstöðu, og væri þá aðeins 10—20% of léttir. Með úrvali og kynbótum væri auðvelt að yfirvinna þennan mismun, og því til sönnunar vil ég benda á, að meðaltal af mál- um þeirra 8 stóðhesta í landinu, sem fengið hafa 1. verðlaun á héraðssýningum, eru þessi: Hæðin er 145 cm eða 55i/£ tomma, en sá stærsti þeirra er tæpar 58 tommur. Meðalbrjóstmálið er 166 cm og fótmálið 18.5 cm. Meðalþyngd þessara hesta mun vera um 400 kg og þeirra stærstu um 450 kg. Hér erum við nærri takmarkinu. Stærð hestsins er svo mikið umrætt mál meðal bænda og hestamanna, en umræður þær eru oft byggðar í nokkuð lausu lofti, þá vona ég, að þetta, sem ég bef nú sagt, skýri nægilega þýðingu stærðarinnar, takmarkið, sem þar er stefnt að, og þau ræktunarsjónarmið, sem ég fylgi, og grundvöllinn, sem þau eru byggð á. Ég vil nú segja bændum, og að gel'nu tilefni, að þessum sjón- armiðum mínum í hrossaræktinni verður ekki haggað, vegna þess að grundvöllur þeirra er traustur, raunhæfur og fæðilegur, og öll einsdæmin, sem menn eru svo iðulega að segja mér frá, oftast mér þó til mikillar ánægju, um litlu og þróttmiklu hest- ana, liafa ekki sannfært mig um annað en það, að undantekn- ingarnar frá reglunni eru ekki fleiri en búast má við. Ilins
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.