Búfræðingurinn - 01.01.1946, Page 89

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Page 89
BÚFRÆÐINGURINN 87 vegar hef ég veitt því athygli, að menn hafa yfirleitt ekki gert sér grein fyrir þunga hestanna, heldur einblínt á hæðina, en lágir hestar geta verið þyngri en háir hestar, en milli hæðar og þyngdar þurfa þó að vera ákveðin hlutföll. Þess vil ég geta, svo ekki valdi misskilningi, að þetta sem ég hefi sagt hér, gildir aðeins um verkhesta. Reiðhestarnir lúta öðrum lögmálum, og þeir verða aldrei, svo að nokkurt lag sé á, steyptir í sama mótið og verkhestarnir. Út í þetta fer ég ekki nánar nú, því ég ræddi það nokkuð í útvarpserindi í fyrravetur. Sem áherzluorð, byggð á þeim staðreyndum, sem ég hefi nú lýst, vil ég segja þetta: Ef tæknilegar umbætur landbúnaðarins eiga að fá eðlilega þróun, verður ekki hjá því kornizt að skapa tnun meiri kunnáttu í uppeldi, meðferð og tamningu hesta en nú er almenn hér á landi, og stefna verður samtímis að því með kynbótum og úrvali, að skapa þróttmikinn og samræmisgóðan verkhest, sem verður 56—GO tommur að hæð, og sem vegur 400 —450 kg í meðalholdum. Og hvort tveggja er auðvelt, ef rétt er á haldið. Ef menn skildu almennt, hve hesturinn gæti gert mikið gagn, °g hve hann muni í framtíminni hafa mikla þýðingu fyrir land- kúnaðinn, létu ekki barnalega dráttarvéladraumóra villa sér sýn um staðreyndir, og hættu að selja og kaupa hrossarusl til vinnu, en færu í þess stað að greiða sannvirði fyrir góða hesta, þá myndi skjót breyting verða hér á. Flestum er 1 jóst, að það senr eyðileggur nýtilega hrossarækt hér á landi er fyrst og fremst hrossamergðin og framboðið á óræktuðum, illa uppöldum og otömdum hrossum. A vegum stóðhrossaprangsins má að vísu oft gera góð kaup, ef það síðar reynist að vera hestur en ekki höttur í sekknum, en of oft verður hér á landi ódýrt hross að °f dýru ln ossakjöti. bað er athyglisvert, að enginn bóndi eða áhugasamur hesta- 'íiaður skuli liafa gert það að aðalatvinnu sinni, að rækta, ala uPp, temja og selja góða verkhesta, því varla er liægt að hugsa Ser skemmtilegri atvinnu. En orsök þessa er sú, að það borgar Slg ekki vegna þess, að ótamdir liestar af útigangi eru seldir a 900—1100 kr. Mismunurinn á því, sem framleiðandinn fær °g því, sem kaupandinn greiðir, fer aðallega eftir því, live
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.