Búfræðingurinn - 01.01.1946, Page 92

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Page 92
90 BÚFRÆÐINGURINN ekkert nema reynslan fær úr því skorið, hvort dýrið getur með áhrifum sínum bætt stofninn. Tökum nautgripina sem dæmi. Hér er nautið, sem notað er, miklu þýðingarmeira en kýrin, þar sem það á jafnaðarlega miklu fleiri afkvæmi. En sjálft sýnir nautið að mjög litlu leyti, hvaða eiginleika til mjólkurlægni það býr yfir. Góð afköst formæðra og systra, sem venjulega er farið eftir, reynist of oft svikull mælikvarði. Eina leiðin til að dæma um verðleika nautsins er að bíða þess að reynd komizt á nokkurn fjölda dætra hans. Sé meðalnyt dætra hans þannig betri en meðalnyt mæðra þeirra, þá getur það með réttu kallazt kynbótanaut og sjálfsagt að nota það á meðan ekkert betra býðst. Þetta lag við val kynbótagripa er nefnt niðjakönnun. Sú að- ferð ein getur talizt vísindaleg, því að allt annað byggist á til- viljun að rniklu leyti. En sá mikli annmarki er á niðjakönnun, þegar um nautgripi er að ræða, að nautið er orðið gamalt, 5—6 ára, þegar má fara að nota það með öryggi. En þá má tæpast reikna með að það endist meir en 3—4 ár til viðbótar. Það eru auk þess verstu ár nautsins, þegar því er tekið að hrörna. (Þótt raunar mætti láta flest naut ná háum aldri, engu síður en kýr, ef gáfulegar væri með þau farið heldur en nú tíðkast hérlendis). Þegar þess er og gætt, að einungis lítill hluti allra nauta stenzt niðjakönnunina, þá er það augljóst, hve geysiþýðingar- mikið er að nota það sem mest þennan tíma. Hér er það, sem sæðing getur veitt ómetanlegt lið. Með einu góðu nauti má nú stórbæta kynstofninn í heilli sýslu ef sæðing er við liöfð. Er- lendis er það algengt að fá þannig yfir þúsund kálfa undan einu nauti árlega. Þannig getur sæðing í sambandi við niðjakönnun verið ör- uggt og fljótvirkt tæki til kynbóta, þar sem skilyrði eru að öðru leyti fyrir hendi. Til þess að kostnaður verði ekki óhóflegur þarf að vera hægt að sæða einhvern vissan lágmarksfjölda kúa á ári. í Ameríku þykir öruggt að hefja sæðingu, þar sein 1200 kýr eru innan 50 km. fjarlægðar. Stærsti kostnaðarliðurinn er oft-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.