Búfræðingurinn - 01.01.1946, Síða 95

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Síða 95
BÚFRÆÐINGURINN 93 starfsmönnum stöðvarinnar, en hafi þá sérstöku skyldu að bera ábyrgð, gagnvart nautgriparæktarráðunaut Búnaðarfélags ís- lands, á skýrsluhaldi héraðsins eins og fyrr. Margt græðist á slíku samstarfi. í fyrsta lagi geta hvorir að- stoðað annan eftir því, sem annir hvorra tveggja heimta. En einkum er mikils um það vert, að þeir menn, sem þurfa dag- lega að ferðast um sveitirnar til að sæða kýrnar, hafa einnig frá- bæra aðstöðu til að hafa auga með skýrsluhaldinu, sjá um að nytin sé stöðugt færð inn, og bókin að öðru leyti rétt og dyggi- iega haldin. í*á gætu þessir menn jafnvel haft eftirlit nreð hreinlæti fjóss og gripa og á annan hátt verið til aðhalds, jrar sem þörf gerist. bá munu skýrslur sjálfrar stöðvarinnar frá upphafi veita mikl- ar og glöggar upplýsingar um ættir nautgripanna á svæðinu og auðvelda mjög ættfærslu og samningu væntanlegrar ættbókar yfir nautgripi, sem mjög er nú þörf á. Með slíku fyrirkomulagi má vænta stóraukins og fljótvirk- ara árangurs af starfsemi nautgriparæktarfélaganna. Að lokum skal það tekið fram, að sæðingastöðvar ættu, þar sem mögulegt er, að starfa með eftirliti og í samráði við dýra- laskni héraðsins. Annar meginkostur við sæðingu er sá, að með henni má bindra útbreiðslu margra sjúkdóma, sem geta borizt rnilli gripa við æxlun. Erlendis, Jrar sem margir bráðsmitandi sjúkdómar liggja í nautgripunum, hefur þetta stórmikið gildi. Vér íslendingar er- l,ni heppnir, livað það snertir, að nautgripir vorir eru haldnir fáum slíkum sjúkdómum, og því sjaldnast nokkur áliætta að halda kúnum undir nautin. En þegar innflutningur nautpenings verður reyndur, er sjálfsagt að framkvæma hann með sæðingu. Einnig á sviði sauðfjárræktar muhu jiessir yfirburðir sæð- lngar reynast mikils virði. Innflutnngur sauðfjár er nauðsynlegur til blöndunar við mnlent fé. En í Bretlandi og annars staðar, er við lýði fjöldi sauðfjársjúkdóma, sem enn hafa ekki borizt liingað, en gætu það hins vegar auðveldlega, ef ekki væri sérstakrar varúðar gætt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.