Búfræðingurinn - 01.01.1946, Síða 98

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Síða 98
96 BÚFRÆÐINGURINN a) Með hcenum. Útungun með hænum verður aðeins notuð á litlum hænsna- búum og er vafasamt Iivort sú aðferð yfirleitt borgar sig. ítalskar hænur vilja sjaldan liggja á og eru lítt til þess hæfar. Meðaljrung og þung hænsnakyn eru miklu fúsari til þess og betur til Jress fallin. Sú hæna, sem vill liggja á, fær eggjahljóð, blóðhitinn hækk- ar og Jrær hætta að verpa. Áríðandi er að velja góðan útungar- stað. Skal hann vera hlýr, 13—f 5° C, liggja hæfilega afsíðis, Jrannig, að hænan verði ekki trufluð. Tryggast mun að reyna hænuna á glaseggjum eða eggjum, sem ekki á að unga út í ca 2 daga, og setja að ]>eim tíma liðnurn útungunareggin undir liana ef hún reynist vel. Stærð hreiðursins skal vera 40x40 cm, með hæfilega stóru opi. í botn hreiðursins skal setja grasþöku með jarðrakanum í, til Jress að eggin ofþorni ekki, en ofan á þökuna hæfilegt lag af þurru heyi, hálmi eða tréspónum. Gott er að strá skordýradufti í hreiðrið og sömuleiðis í hænuna, áður en hún er lögð á eggin. Hæfilegt er að setja 10 egg undir hæn- ur af léttari kynjum, en 12—14 undir stærri hænur. Hænan er tekin af hreiðrinu einu sinni á dag í 7—15 mínútur. Þá er hún fóðruð og gefið vatn. Eggin eru skyggð tvisvar, 6. og 18. daginn, og ófrjó egg tek- in frá. Eftir 18 daga eru eggin ekki hreifð. Bezt er að skyggna með ljósi í }>ar til gerðum lampa í myrkvuðu herbergi. 6 daga legin egg, sem reynast frjó og hafa lifandi fóstur, sýna dökkan blett og fínar æðar, sem fylla mikinn hluta af egginu. Útung- unin varir að meðaltali 21 dag. Eftir útungun er bezt að láta hænuna liggja rólega á eggjunum í 24—36 tím'a eftir útungun. b) Útu7igun ívélum. Greina má á milli rafmagns- og olíuútungunarvéla. Þar senr tryggt rafmagn er fyrir hendi, er sjálfsagt að nota rafmagnsvél- ar, en þar sem því er ekki til að dreifa verður að nota vatnshit- un með olíukyndingu (lanrpa). Útungunarvélar fást lijá S. í. S. og fylgir þeim nákvænr lýsing á því, hvernig þær skulu notaðar. Útungunarvélar eru mjög mismunandi að stærð, taka frá 100
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.