Búfræðingurinn - 01.01.1946, Síða 106

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Síða 106
104 BÚFRÆÐINGURINN urðu kvígurnar úlnar og mjóslegnar. Þó voru þessir flokkar livað þunga snertir svipaðir. Hinir tveir flokkarnir voru þar á rnilli hvað þrif snertir. En þegar að því kom að tilraunakvígurnar fara að gefa afurðir, verða niðurstöðurnar allsundurleitar, og urðu þær í stórum dráttum sem hér segir: 2. flokkur fæddi mllburða kálfa, þyngd frá 73—75 ensk pund (síðari talan er meðalþyngd nýfæddra kálfa í U.S.A.). Þeir þroskuðust eðlilega. 1. flokkur fæddi kálfa 3—4 vikum fyrir tal, þyngd 46 ensk pd. Eæddust þeir ýmist dauðir eða dóu innan fárra klst. 3. flokkur fæddi kálfa því sem næst að meðalþyngd, 71 e. pd., en þeir fæddust 2 vikum fyrir tal. 1 fæddist dauður, 2 voru veikir og dóu á fyrsta degi, sá 4. var veikur, en með mikilli um- önnun lifði hann. 4. flokkur fæddi kálfa, sem einnig voru veikburða. 1 fæddist dauður og sá sem lengst lifði, dó á 6. degi. Tilraununum var haldið áfram á sama hátt og á næsta ári, og í höfuðdráttum endurtók sig að nýju það sama, sem áður er greint, um fæðingu kálfanna hjá liverjum flokki fyrir sig. Þá var mælt mjólkurmagnið 30 fyrstu dagana eftir burð, og var mjólkurmagnið að meðaltali sem hér segir á hvern einstak- ling: í 2. fl. 24.03 e. pd., í 1. fl. 8.04 e. pd., í 3. fl. 19.38 e. pd. og í 4. 11. 19.82 e. pd. Tilsvarandi tölur á næsta ári voru þessar 30 fyrstu dagana eftir burð: 2. fl. 28.0, 1. fl. 16.1, 3. 11. 30.1 og 4. 11. 21.3. — Er jiað sérstaklega athyglisvert, að 3. 11. mjólkar þá að jafnaði imeira en 2. fl., enda jrótt engin breyting sé á um þroska kálfanna frá fyrra ári, sem áður er sagt. Efnarannsóknir fóru fram á mjólkinni, og reyndist fitan all- breytileg í hinum ýmsu flokkum. Þvagið reyndist súrt í fyrsta flokki en lútkennt eða áhrifalaust í hinum flokkunum. Þegar þessi tilraun var gerð þekktust ekki nein ráð með líf- fræðilegri el’nagreiningu að uppgötva orsakirnar til þessa mis- munar, sern áður er greindur, á lífeðlislegri vellíðan hinna um- getnu einstaklinga. — En um þessar uppgötvanir fjallar þessi bók, sem jiessi stytti útdráttur er tekinn úr. En bókin fjallar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.