Búfræðingurinn - 01.01.1946, Page 107

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Page 107
BÚFRÆÐINGURINN 105 aðeins um næringarfræði mannsins, enda þótt hún korni víðar við. Og ernm við þá komnir að nýjustu kenningum um bæti- efni eða fjörefni og hormóna, sem eru vitanlega orðin alþekkt viðfangsefni í nútíma næringarfræði, en sem er ekki ennþá tek- ið nóg tillit til, þegar um fóðrun búpenings er að ræða. Og þá má í því sambandi minna á hin læknandi áhrif sólarljóssins, þegar fjörefnin vanta, eða eru af skornum skammti. Ég læt hér staðar numið að skýra frá fóðurtilraunum. En þó get ég ekki stil.lt mig nm að geta um veikindatilfelli í kú einni, og aðdrag- andann að því. Kúna átti ég sjálfur. Var hún kálflaus og fóðr- aði ég hana á mjög einhæfu fóðri, mjög lítilli en góðri, vel verk- aðri töðu og miklum fóðurbæti, mest síldarmjöli, og að auki iékk hún eina saltsíld á dag. Allan veturinn var hún hraust, strokin í liárafari og sérstaklega vel feit, og mjólkaði sæmilega. Um mánaðamótin maí—júní veiktist hún nokkuð snögglega en þó með nokkrunr aðdraganda, því að áður voru komin aug- ijós beinsýkiseinkenni. Hún lá í 3 daga, var dæld með kalklyfi, og hresstist hún þá brátt og varð, að því er virtist, alheilbrigð, eftir að hún komst á græn grös. Kýrin var að eðlisfari ln aust, og þar sem hún var kálflaus, hefur hún þolað betur svona einhæft fóður, en lét þó bugast að lokum. Hins vegar, þegar hánrjólka kýr eru fóðraðar nreð einhæfu fóðri, lrljóta þær að þola verr svona fóðurblöndu. En ég segi ekki að kýr séu almennt fóðr- aðar svona, enda nrnndi þá í mörgunr tilfellum ekki fara vel. Handhægan leiðarvísi um fóðrun og hirðingu mjólkurkúa eftir Pál Zóplióníasson, ráðunaut, er að finna í vasakveri fyrir bændur. Þyrfti slíkur leiðarvísir að vera sérprentaður og fást við vægu verði í svipuðu formi eins og leiðarvísar senr Lars Frederiksen hefur gefið út lranda dönskum bændurn. Þá er líka 'ojög áríðandi að öruggt eftirlit sé haft með fóðri og fóður- blöndunr, sem selt er á opnunr markaði, að t. d. fóðurblöndur séu efnagreindar og skýrt sé frá hvaða næringarefni þær inni- haldi, eins og tíðkast um allan gerfiáburð. Bændur eiga fyllstu kröfu á þessu, enda ætti þeim að vera það ljóst, þar senr hinar ströngustu kröfur eru gerðar til þeirra vara, sem þeir franrleiða sjálfir, og.í .engu slakað til, sem raunar er þeim sjálfunr fyrir beztu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.