Búfræðingurinn - 01.01.1946, Side 110

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Side 110
108 BÚI'RÆÐINGURINN Síðustu árin haí'a flutzt hingað fáeinar múgavélar, nokkrar höfðu verið keyptar fyrir stríð og reynzt vel. Múgavél var notuð á Hólum í sumar og reyndist ágætlega. Hún var notuð til að snúa töðunni. Það eina, sem finna mætti að véiinni er það, að hún er nokkuð breið og því erfitt að koma henni yfir brýr og eftir mjóum brautum. Það er hægt að raka og garða hey með múgavél, og getur hún því komið í staðinn fyrir rakstrar- og snúningsvél. Hún er dregin af tveimur hest- um og er það all þungur dráttur á hallandi landi. Á Hólum var hún dregin af jeppabíl eða Farmall A. Þá er liægt að aka lirað- ara og snúa meira, en hægt er með hestum. Múgavélin snýr heyinu vel, mokar því til. En það þarf að bera vel á hana, því að snúningshraðinn er mikill í sumum legunum. Ég tel þetta vera gott heyvinnutæki, sem getur sparað mikla vinnu og gert heyskapinn auðveldari. Ég tel að minnsta vinnu þurfi við samantekningu á hálf- þurru heyi, þegar því er rakað í garða með rakstrarvél eða múgavél og heyinu í görðunum síðan hraukað með rakstrarvél. Hraukana þarf svo að laga til með hrífu, raka í kringum þá og setja á þá topp, svo að rigningarvatn renni út af þeim, en ekki niður í heyið. í blástri þornar heyið í drílinu ogerstundumnóg í þurrkatíð að snúa þeim, til að fá heyið vel þurrt. Þegar flatt hey er orðið þurrt, eða hæft til bólstrunar, er það oft vinnu- hraðinn og þau tæki, sem hægt er að nota við samantekning- una, sem ráða lirslitum um það, hvað mikið næst upp af hey- inu. Víðast hvar mun sú aðferð notuð, Jrar sem hægt er að koma við rakstrarvélum, að lieyinu er rakað saman í garða og Jreim síðan ýtt með heyýtu í hæfilega stórar hrúgur, sem svo eru bornar upp i bólstra. Á Hólum hefur í mörg ár verið notuð tveggja hesta heyýta með palli handa ökumanni til að standa á. Ökumaður getur ekið liðugt Jiegar ekki er hey fyrir ýtunni og ýtan helzt betur niðri vegna þunga mannsins á pall- inum og sleppir síður heyi undir sig, en oft er til bóta að aka rakstrarvél langs eftir görðunum og hrauka Jreim upp, ýtist
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.