Búfræðingurinn - 01.01.1946, Qupperneq 111

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Qupperneq 111
BÚFRÆÐINGURINN 109 heyið þá betur. Það er helzt sáðgresishey, sem þessa aðferð þarf að nota við. Eg tel ekki heppilegt að hafa bólstrana stóra, ekki stærri en -ja til 4ra hesta. Það er erfiðara og tímafrekara að bera upp stóran bólstur, en fleiri minni. Heyið þornar líka betur þegar það stendur í litlum bólstrum en stórum. Ef bólstrarnir þurfa að standa yfir lengri tíma, er sjá'lfsagt að nota strigayfirbreiðsl- Ur- Þær verja heyið fyrir bleytu og foki. Margar aðferðir eru notaðar við heimflutning á heyi, sums staðar er það enn bundið í bagga og flutt heim í hlöðu eða hey- garð á reiðing ;eða böggunum ekið á tví- eða fjórhjóluðum heyvögnum. Annars staðar er heyinu kastað með göfflum úr hólstrunum á vagna og ekið lausu heim og síðan mokað af vögnunum í hlöðurnar. Surnir nota sleða í staðinn fyrir vagna. Til er það, að bólstrarnir eru dregnir í lieilu lagi upp á lághjól- aða vagría og síðan dregnir aftur af vögnunum inn í hlöðurn- ai'. Þá er sú aðferð víða notuð, að brugðið er kaðli um bólstr- ana og þeir dregnir á honum heim að hlöðu eða lieystæði, og sums staðar er farið að draga bólstrana inn í hlöðurnar og eftir þeim þangað, senr heyið á að vera. Staðliættir eru svo misjafnir, að það er engin leið að nota sömu aðferð alls staðar, heldur verður hver og einn að laga þetta til eftir þeim skilyrðunr, sem hann á við að búa. A Hólum hafa flestar framannefndar aðferðir við heimflutn- mg og innlátningu að einhverju leyti verið notaðar síðastliðin 10 ár, en nú orðið er bólstradrátturinn mest notaður. Við þá aðferð tel ég að þurfi minnsta vinnu, sérstaklega ef hægt er að clraga bólstrana inn í hlöðurnar, en það hefur verið gert á Hólum tvi) undanfarin sumur. Sumarið 1944 voru bólstrarnir dregnir á 3ur liestum en síðastliðið sumar var heyið dregið með Farmall A og jeppabíl. Þau tæki eru hentug til lieydráttar, fljót í ferð og draga stærri hólstra en hægt er að leggjá fyrir 3 hesta, þar sem brattlent er. Þessi heimflutnings- og innlátningaraðferð er að breiðast út, eu víða eru hlöðurnar byggðar þannig, að ekki er hægt að óraga bólstrana inn í þær. Innföllin eða baggagötin eru allt of htil, í stórar hlöður álít ég að bezt væri að draga inn ofarlega í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Búfræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.