Búfræðingurinn - 01.01.1946, Page 120

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Page 120
1)8 BÚFRÆDINGURINN geymist ísinn í honum langt fram á surnar og getur þá veitt ómetanlegan stuðning við mjólkurkælinguna. ískofarnir geta verið með ýmsu fyrirkomulagi, en beztir munu þeir reynast, ef liægt er að koma fyrir einangrunarlagi úr þurru torfi í veggjum þeirra og þaki. Fordyri þarf að vera á þeim og tvennar hurðir. A lientugum tíma að vetrinum, þegar færi er gott, er ís brot- inn á tjörn, læk eða áveituhólfi, og ekið í kofann. Á sumrin er svo ísinn sóttur í kofann og notaður tiil kælingar á því vatni, sem mjólkin er kæld í. Bræðsluhiti íssins er mikill. I}að þarf ekki nerna 10 kg af ís til að kæla 80 1 af 10° heitu vatni í 0°. Ef vatnið er 5° heitt,erhægt með 10 kg af ís að kæla 160 1 af vatni í 0°. Þá er liægt að fram- leiða frost með því að blanda saman 1 hlut af salti og 3 hlutum af ís. Þegar ís er notaður við mjólkurkælingu, eru mjólkur- brúsarnir látnir standa í kassa með vatni í, og er ísinn látinn í vatnið umhverfis brúsana. Þess skal ávallit gætt, að vatnið um- Iiverfis brúsana standi hærra en mjólkin í þeim, þv.í að vatnið kælir mjólkina aðeins í þá hæð, sem það nær. Það mjólkurlag, sem stendur ofan við vatnsborðið, kælist ekki. Með því að taka ís á veturna og geyma til sumarsins, er liægt að skapa sér möguleika til Jress að geta haft vald á mjódkúrkæl- ingunni þann tíma ársins, sem erfiðast er með kælinguna, en mest þörf fyrir hana. K. Karlsson. Myndir af bæjum. Bóndi nokkur liafði sléttað tún sitt allt, og aukið það mjög, svo það var bæði mikið og fagurt. Þó var eftir kargþýlður blett- ur, aðeins nokkrir tugir fermetra, er lá við götuna heim að bænum. Alls lieyfengs var aflað með vélum, nema af þessum litla bletti. Mörgum þótti mikið lýti að þessurn þúfnakraga og skildu ekki, liverju það sætti, að hann var skilinn eftir. Bóndi lét þar hvern ræða um sem vildi og lagði fátt til. Þá bar þar gest að garði. Hann var langt að korninn og hafði ekki komið þarna lengi, en var æskuvinur bónda. Bóndi bauð hon-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.