Búfræðingurinn - 01.01.1946, Side 122

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Side 122
120 BÚF RÆfllNGURINM mál. Gætu ekki ráðunautar þeirra tekið myndirnár, án þess að það kostaði mikið fé, eða tíma? Ekki er það óhugsandi, að byggingarfróðir ménn gætu haft nokkurt gagn af slíkum mynd- um, því að enn er margt álitamál, er að byggingum lýtur. Þó mundi riss af grunnfleti bæja koma að meiri notum, en þar er um dýr verk að ræða. Það er alkunnugt, að löngum tíma og miklu fé hefur verið varið til þess að grafa upp gamlar rústir og hauga. Mannvit og þekking hafa þreytt torsótta glímu við að ráða liinar duldu rúnir, sem þar er að finna. Þar hafa vísindamenn og spekingar séð svipi liðins tíma, og hlustað ldjóðir á aldanna dyn. Tíminn er hraðfleygur. Fyrr en varir er það glatað og gleymt, sem átt Iiefði að geyma. Margir vildu kalla það úr helju, en það fæst ekki. Gamlir og ónothælir gripir eru keyptir dýru verði, þá sjaldan þeir eru fáanlegir. Sá er og metnaður margra ætta, að vilja ekki láta forngripi af hendi, og er það að vissu leyti vel farið. Byggðasöfn eru meðal merkustu verðmæta margra menning- arþjóða, og nokkuð hefur verið unnið að því hér, hin síðari ár, að safna til þeirra, er vonandi, að þess verði ekki langt að bíða, að þau komist á fót. Myndir, slíkar sem þær, er hér hefur verið drepið á, ættu að geymast í byggðasöfnum, þegar húsrúm og aðrar ástæður leyfa. Hitt mætti líka vel við una, og ef til vill þætti sumum Jrað réttara, að geyma myndirnar í sýslubókasöfn- um, og ættu þær þá að vera Jrar á vegum sögufélaga, senr nú hafa verið stofnuð í flestum héruðum landsins. Fátt er nátengdara þjóðlífi íslendinga en torfbæirnir. Þar lrefur ménning þjóðarinnar Jrróast og dafnað í þúsund ár, með öllum sínum kostum og göllum. Gömlu torfbæirnir eru nú óð- um að hverfa, og er Jrað sízt að lasta. Við vonunr að Jrjóðinni auðnist að njóta nreiri fegurðar og þæginda en Jreir geta veitt. En mjög væri þá menning okkar nrislagðar hendur, ef kom- andi kynslóðir ættu Jress naumast kost, að sjá svo nrikið senr nryndir af þessum þúsund ára bústöðum feðra sinnna. G. B.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.