Búfræðingurinn - 01.01.1946, Page 126

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Page 126
121 BÚFRÆÐlNGURlNN Kornræktin. Um nokkurt árabil hel’ur Klemens á Sámstöðum haft með liöndum tilraunir um kornrækt, og sannað svo vel, að ekki verður á móti mælt, að korn þrífst hér á landi og verður full- þroska í flestum árum. Ætla mætti að þessi sannindi hefðu glatt marga, bæði bænd- ur og landbúnaðarvini — að liér gætu korntegundir þrifizt og þar með möguleiki til meiri fjölbreytni í framleiðslu úr hinni íslenzku mold. — Og um leið freistazt til að prófa þetta nýmæli. — Ekki einn og einn í hverri sýslu, hfeldur 40—60% eða meira af bændurn landsins og þannig sýnt að „Ennþá geymast góðar ættir, göfugt eðli og fornir hættir" í sveitahólum. — Allt frá Hjörleifi landnámsmanni, er vildi lreista að sá korni. Var hann þó meiri víkingur en jarðræktarbóndi og hafði léleg tæki til jarðvinnslunnar, litla þekkingu og sjálfsagt lélega korn- stofna. En hvert er nú orðið okkar starf í framkvæmd þessara sann- inda Klemensar? Það er fljótsagt — lítið — og miklu minna en vera ætti. Að vísu verðum við aldrei kornræktarþjóð á borð við Kanadabændur. En við eigum samt að framleiða korn — hver einasti bóndi — svona í smáum stíl, t. d. í kálgarðsstærð eða vel það, og nota kornið til fuglafóðurs. Þannig nota ég það litla korn, sem ég rækta. — Geynti korn- bindin á hlöðulofti, tek svo eitt og eitt bindi, sker öxin af með beittum hníf ofan á hænsnaihúsgólfið, en nota hálminn undir kýrnar og sérstaklega kálfana. Enginn skyldi halda, að hér væri um uppgrip milljóna að ræða, þó að við , íslenzkir bændur, tækjum upp kornrækt til gripa- eða fuglafóðurs og hel’ðum hálminn þurran og hreinan handa mjólkurkúnum til að liggja á. — Ó nei, það er annað betra en milljónirnar og það er sú ræktunarmenning, sem kornrækt verður að fylgja — þá koma sáðskipti af sjálfu sér. — Þá verður meira stundað að bera í en á jörðina. Þá verður mykjan með hálminum borin í jörðina, en það atriði hefur meiri þýðingu en hingað til hefur verið gaumur gefinn. Hálm- urnn eyktir loft og líf í jarðveginum og veldur hægfara rotnun,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.