Búfræðingurinn - 01.01.1946, Page 140

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Page 140
Búnaðarsaga. 1. Mcð hverjum hætti var land numið á Islandi? 2. Yfir hvaða tímabil er landnámsöldin talin að ná? 3. Hvað var hættulegasti gallinn á Jrjóðveldisskipun íslendinga hinni fornu? 4. Hvcr voru helztu opinber gjöld íslenzkra bænda á þjóðveldistímanum? 5. Mcð hverjum hætti var unnið að jarðrækt fyrri alda? 6. Hvcnær voru tíundarlög fyrst samþykkt, hverjir beiltu scr fyrir þeirri lög- gjöf og hvernig skiptist tfundin? 7. Hvað er hægt að benda á sem sönnun þess, að íslendingar ræktuðu svín, alifugla og geitur til forna? 8. Hvað er talið að kúigildi hafi jafngilt miklu af lögsilfri? 9. Hverjir unnu hér fyrst að jarðamati, er verulegt gagn varð að, og hvenær var það gert? 10. Hver flutti fyrst kartöflur hingað til lands, og hvað vann sá maður flcira sér til ágætis gagnvart búnaðarmálum? 11. Hvenær ferðuðust þeir Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson liér um land, og hver varð helzti árangur af ferð þeirra? 12. Nefnið aðferðir, er notaðar hafa verið við túnasléttun á síðari tímum? 13. Með hverjum hætti hafa bændur girt tún sín fyrr og síðar? 14. Getið helztu brautryðjenda votheysverkunar hér á landi. 15. Með hverjum hætti hefur kornrækt síðari tíma þróazt hér á landi? 1G. Hver er tilgangur með stofnun nautgriparæktunarfélaga, og hvernig hafa þau unnið að hlutverki sínu? 17. Hver er sú búnaðarlöggjöf, er þið teljið mest um vert, og hverjir unnu mest að undirbúningi hennar? 18. Gerið grcin fyrir bókaútgáfu á vegum Búnaðarfélags íslands. 19. Gerið grein fyrir stefnu og helztu umbðtum, er þið tcljið að leitt hafi af störfum kaupfélaga. 20. Teljið bændaskólasetur, er verið hafa hér á landi og gctið uin, hvenær hvcr skóli var stofnaður. Flatar- og rúmmálsfræði. 1. Húsgrunnur er 11.5 m á lengd og 7.2 m á breidd. Hvað er flatarmál grunns- ins? 2. Hve stórt er horn i 10-hyrningi, ef þau eru öll jöfn? 3. Hornlína í ferningi er 12 m. Hvað er flatarmálið? 4. Vatnsþró er 1.5 m á lengd, 1.0 m á breidd og 1.8 m djúp. Hvað cr rúm- málið? 5. Hinar samsíða hliðar trapisu eru 32 m og 28 m, og flatarmálið er 348 fer- metrar. Hvað er þá fjarlægðin milli hinna samsíða hliða trapisunnar? 6. Hvað er þvermál þess hrings, sem er 113*/, fermetrar? 7. í jafnarma þríhyrningi eru armarnir 5.3 cm hvor, en þriðja hliðin 9 cm. Hvað cr flatarmálið?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.