Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2001, Side 16

Frjáls verslun - 01.03.2001, Side 16
Hjónin Hilmar Pálsson, fv. framkvæmdastjóri EBI, og Lína Lilja Hannesdóttir ásamt Sigfúsi Sigfússyni, forstjóra Heklu, og unnustu hans, Maríu Solveigu Héðinsdóttur. Mynd: Geir Ólafsson Nýr Audi frumsýndur ýr Audi A4 var nýlega frumsýndur hjá Heklu. Bíllinn er nýr frá grunni, stærri og rúmbetri en áður og hefur fjölda nýjunga, m.a. sex öryggispúða, tölvustýrt loft- kerfi, upplýsingatölvu, rafhit- uð framsæti, ESP-stöðug- leikakerfi, læsivörn með átaksjöfnun og spyrnustýr- ingu. Samhliða voru sýndir tveir aðrir bílar frá Audi, smábíllinn A2, sem er að öllu leyti smíðaður úr áli, og Audi allroad. [J] Hjónin Bernharð Petersen og Anna María Petersen og hjónin Stef- anía Davíðsdóttir og Sverrir Sigfússon ásamt Vilborgu Eddu Jó- hannsdóttur, tengdadóttur þeirra. Mynd: Geir Olafsson Sérstaklega útbúinn dúkur með Audi-merkinu var hengdur uþp utan á glerhýsið við inngang Heklu. John Phillip Jones, þrófessor við Syracuse University, fjallaði um áhrif auglýsinga. Mynd: Geir Ólafsson Að styrkja vörumerki ohn Phillip Jones, pró- fessor við Syracuse University í New York, var staddur hér á landi nýlega og notaði tækifærið til að fræða íslenskt auglýsinga- og markaðsfólk um mæling- ar á áhrifum auglýsinga. Jones sagði að alltof mikið af auglýsingum væri til einskis og taldi það „slæmt fyrir alla“. Hann ijallaði um það hvernig auglýsingar stuðla að því að stækka og styrkja vörumerki íyrirtækja og var þar á heimavelli því að hann starfaði að uppbyggingu vörumerkja á borð við Ford, Kellogg’s og Kodak á þekktri auglýsingastofu í 25 ár. B3 Dætur hjá Kauphingi Margar stúlkur kynntu sér starfsemi Kauþþings Mynd: Geir Ólafsson Ofir 2.000 stúlkur á aldrinum 9-15 ára heimsóttu vinnu- staði landsmanna í átakinu Dæturnar með í vinnuna sem fór fram í byijun apríl. Hjá flármálafyrirtækjunum skiptu dæturnar tugum, ef ekki hundruðum, en meðfylgjandi mynd var tekin hjá Kaupþingi. 03 16

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.