Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2001, Síða 52

Frjáls verslun - 01.03.2001, Síða 52
Pylsa í brauði eða þylsulaust brauð, allt ofan á eða undir, sleþpa lauk eða sinnepi, langa þylsu eða mjóapylsu. Sérþarfirnar geta verið ýmsar þegar þylsur eru annars vegar. Mynd: Geir Olafison Ýmsar kenningar hafa verið á kreiki um það hvers vegna pylsurnar í Bæjarins bestu eru jafn góðar og raun ber vitni. Guðrún játar að hafa heyrt ýmsar sögur en segir að hvorki pilsner né súputeningar fari í pottinn. Það sé „bara vatn í pott- inum, það er ekki flóknara en það. í þessum rekstri skiptir miklu máli að hafa góða vöru. Við höfum alltaf verið í mjög góðu samstarfi við Sláturfélagið um pylsurnar enda hefði þetta aldrei gengið öðruvísi. Pylsurnar okkar eru t.d. í náttúrulegri görn en pylsurnar í matvöruverslununum eru í gervigörn. Við höfum alltaf verið andvíg gervigörninni, bæði af því að hún er ekki náttúruleg og svo er ekki eins gott að bíta í pylsur með gervigörn eins og náttúrulegri görn. Þetta eru Danirnir að upplifa núna, þeir tóku gervigarnir fyrr upp en við og þeir eru að hverfa til baka í náttúrugörn,“ segir hún. Viljum fá frið Pylsuvagninn hefur verið á nokkrum stöðum í miðbænum frá því að reksturinn hófst, en á planinu á horni Tryggvagötu og Pósthússtrætis hefur hann staðið frá 1963. Guðrún hefur áhyggjur af að- stöðuleysinu þar og telur að ráða þurfi bót á. Pylsu- vagninn stendur í dag við hliðina á grunni sem grafinn var eftir að veitingastaðurinn Svarta pannan var rifinn fyrir nokkru. Framkvæmdum við grunninn hefur ekki verið haldið áfram að sögn Guðrúnar og ekki hefur verið gengið frá honum. Þegar grunnurinn var grafinn lét Guðrún strax byggja vegg til að gera aðstöðuna vistlegri sín megin en það telur hún að sjálfsögðu ekki fullnægjandi til lengri tíma litið. Þá má ýmislegt annað betur fara á þessu svæði. Strætisvagnar hafa t.d. ekið þarna framhjá í nokkur ár og í fyrravetur lenti strætó í árekstri fyrir framan Bæjarins bestu. Litlu munaði að vagninn færi yfir viðskiptavini og stórslys yrði. Þá þurftu starfsmenn pylsuvagnsins tvisvar að slökkva eld í Svörtu pönnunni á meðan að sá staður beið eftir niðurrifi. Guðrún kveðst ítrekað hafa óskað efiir því að fá að gera að- stöðuna á planinu vistlegri en alltaf verið hafiiað og ekki hefur hún heldur fengið að kaupa planið, sem pylsuvagninn stendur á. „Við viljum fá svæðið skipulagt og umhverfið bætt þannig að fólk geti með góðu móti komið á bílunum sínum og fengið sér pylsu án þess að strætó aki á 60 km hraða við bakið á þeim. Aðal- skipulag er til en þetta er eitt af fáum svæðum í borginni sem ekki er til deiliskipulag fyrir. Frá því ég byijaði að vinna í þessum málum árið 1986 hef ég viljað fá á hreint hver okkar staður er og geta gert hann notalegan. Mér finnst vanta að borgaryfirvöld taki af skarið um það að við fáum að vera þarna í friði og að það verði hætt að þjarma að okkur á þessu svæði,“ segir hún. 33 VEITiNGAREKSTUR Pylsuvagninn við hlið Svörtu pönnunnar meðan sá staður var í rekstri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.