Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2001, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.03.2001, Blaðsíða 62
SflGflNABAK ertu mm SEE* □FBELDI ER RLDREI RÉTTLÆTRNLECT g| Ofbeldi þrW ískjóli Örn nauðgum^eðTheZl,uááb>thflÍ Ó SÍfíaSpellum og (Ath. að myndin er^setiT 0fbeldisma^anna. Ertu að deyja úr ást? Blóðblettur sem líkist hjarta, fal- leg flölskylda, maður sem held- ur á litlum nærbuxum. Myndir sem segja svo margt - og vekja fjölda tilfinninga hjá áhorfandanum. Þó eru þetta bara myndir. Af hverju ætti karlmaður ekki að halda á nærbux- um barns? Hvað er athugavert við myndina af fjölskyldunni fallegu? Hvers vegna blæðir hjartanu? Þessar auglýsingamyndir eru hluti af herferð Stígamóta, Kvenna- athvarfsins og Kvennaráðgjafarinn- ar gegn kynferðislegri misnotkun og annars konar ofbeldi gegn kon- um og börnum. Yfirskrift herferðarinnar var: „Ertu að deyja úr ást?“ og vísar til þess að ást er oft notuð sem skálkaskjól fyrir kynferðisofbeldi - ofbeldi sem er í raun andhverfa ástar. Það er ekki einfalt að auglýsa það sem ekki sést - það sem ekki hefur mátt tala um - það sem er svo viðkvæmt og sárt að feta verður mjótt einstigi milli ijalls og hyldýpis. Sé geng- ið of langt í auglýsingunum getur það orðið til þess að þolendur ofbeldisins ráði ekki við sársaukann og minning- arnar sem óhjákvæmilega losna úr læðingi þegar horft er á myndir sem þessar. Einnig er sú hætta fyrir hendi að við- kvæmt fólk verði fyrir áfalli vegna þeirra. Ef auglýsingarnar eru hins vegar of varfærnar er líklegt að lítill árangur hljót- ist af herferðinni. Að túlha það sem ekki sést Hvíta húsið fékk það erfiða hlutverk að þræða þetta einstigi. Þær Anna Agústsdóttir textasmiður, Sigrún Gylfadóttir, grafískur hönnuður, og Kristín Þóra Guðbjartsdóttir, grafískur hönnuður, unnu með Stígamótum, Kvennaathvarfinu og Kvennaráðgjöf- inni að gerð auglýsinganna. Friðrik Örn Hjaltested tók ljósmyndirnar og Sigurbjörn Svansson sá um förðun. „Mjög fljótlega í ferlinu urðum við ásáttar um að dagskráin fengi heitið „Ertu að deyja úr ást?“ En það kom reyndar eftir að hugmyndin að blóð- blettinum varð til,“ segir Anna. „Þetta var talsvert átakaverk- efni. Við fórum af stað fullar af bjartsýni og áhuga. Við héldum hugmyndafundi með Stígamótum en frá þeim kom sú hug- mynd að sýna gerandann í stað þess að sýna eingöngu þolend- ur eins og algengast er. I hugmyndavinnu er venjan að láta allt flakka. Þetta er skemmtilegur kafli í ferlinu, allar hugmyndir eiga tilverurétt á því stigi, maður þenur hugmyndaflugið og fer út á ystu nöf. I þessu verkefni var það hins vegar óbærilegt á köflum." „Maður reyndi að setja sig í spor fórnarlambs og geranda. Það var mjög óþægilegt," bætir Kristín Þóra við. „Við vildum ganga fram af fólki og gera eitthvað sem eng- inn gæti leitt hjá sér,“ segir Anna. „En það er svo margt sem Stundum fá auglýsingastofur þaö verk- efni aö gera auglýsingar um það sem hvorki sést né vart má tala um. Hvernig vinnubrögðum á að beita í slíkum tilvik- um? Hvíta húsið fékk það verkefni að gera auglýsingaherferð fyrir Stígamót, Kvennaathvarfið og Kvennaráðgjöfina gegn kynferðislegri misnotkun. Eftir Vigdísi Stefánsdóttur 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.