Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2001, Síða 70

Frjáls verslun - 01.03.2001, Síða 70
Álit hf., Engjavegi 6, býður alhliða rekstrarþjónustu við tölvukerfi fyrirtækja: Oháð ráðgjöf - mikill styrkur Seljum ekki vörur - einungis þjónustu, segir Guðni B. Guðnason framkvæmdastjóri Guðni B. Guðnason, framkuæmdastjóri Álits hf. „Ifið erum óháð vörumerkjum og teljum það uera mjög mikilvægt til að öðlast trúverðugleika í ráðgjöf og rekstrarþjónustu,“ segir hann. Sæfaerg Sigurðssnn, forstöðumaður gæða- og öryggismála. „Uið stefnum á að verða fyrsta íslenska fyrirtækið sem fær gæðakerfi sitt vottað samkvæmt BS 7799 öryggisstaðlinum.'1 Alit er óháð fyrirtæki í upplýsingatækni sem býður sueigjanlega og breiða þjón- ustu uið rekstur og uppbyggingu töluu- kerfa fyrirtækja. Álit stefnir að þuí að uerða fyrst íslenskra fyrirtækja til að taka í notkun uottað öryggiskerfi samkuæmt BS7799 síðar á þessu ári. Guðni B. Guðnason hefur starfað sem fram- kvæmdastjóri Álits frá því fyrirtækið var sett á laggirnar fyrir fjórum árum. í upphafi störf- uðu sex manns hjá fyrirtækinu, en starfsfólki hefur fjölgað jafnt og þétt og eru nú yfir 50 manns í vinnu hjá Áliti. „Við veitum alhliða rekstrarþjónustu við tölvukerfi fyrirtækja, það má því segja að hluti af okkar starfi sé að sinna hlutverki tölvudeilda fyrirtækja. Við sjáum um rekstur tölvukerf- anna, skiptum út búnaði og aðstoðum not- endur. Ekki síður leggjum við ríka áherslu á að veita breiða þjónustu og sinna ekki bara rekstri kerfanna. Við færum þekkingu inn í fyrirtækin, hjálpum okkar viðskiptavinum að nýta tölvukerfi sín sem best og veitum þeim ýmsa ráðgjafarþjónustu, t.d. á sviði öryggis- mála, fræðslumála tengdum tölvum, upplýs- ingafræði við skipulagningu skjalasafna og þannig mætti lengi telja. Við bjóðum einnig Guðríður Sigurðardóttir, kynningar- og ráðningar- stjóri, sér m.a. um kynningu fyrirtækisins og starfsmannamál í samstarfi við IMG. „Uið lítum á það sem lykilatriði að huga vel að starfsmannamál- um og höfum lagt í mikla vinnu á því sviði.“ hugbúnaðargerð að vissu marki. Forritarar okkar byggja í þeim tilfellum upp sérhæfð kerfi innan tölvukerfisins hjá viðkomandi fyrirtæki. Einnig fá viðskiptavinirnir aðgang að kerfisvist- un, hvort sem það er hýsing eða kerfisveita og aðstoð við að koma á góðum gagnasamskipt- um. Álit hefur frá upphafi lagt áherslu á góð og persónuleg tengsl við viðskiptavini sína og hefur fjölbreytni þjónustunnar sem Álit veitir nú, þróast í takt við væntingar og þarfir við- skiptavina, í nánu samstarfi við þá,“ segir Guðni B. Guðnason, framkvæmdastjóri Álits. Óháð fyrirtæki Sérstaða Álits er einkum tvenns konar. Að sögn Guðna felst hún í fyrsta lagi í rekstrar- reynslu og þekkingu. Innan þess geira sem Álit starfar telst fjögurra ára fyrirtæki gam- alt í hettunni og hefur því reynslu fram yfir mörg önnur fyrirtæki sem veita svipaða þjónustu. Álit hefur einnig á að skipa reyndu og vel menntuðu starfsfólki. í öðru lagi er sérstaðan fólgin í óháðri ráðgjöf og þjón- ustu. Álit hefur hvorki umboð fyrir vöru- merki né selur það nokkrar vörur, hvorki hug- né vélbúnað heldur veitir einvörðungu þjónustu. „Við erum óháð fyrirtæki og leggj- um mikið upp úr því, teljum það vera einn EIMMMD 70
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.