Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2001, Blaðsíða 84

Frjáls verslun - 01.03.2001, Blaðsíða 84
FYRIRTÆKIN fl NETINU Margrét D. Ericsdóttir, markaðsstjóri Nýherja. „Flottar heima- síður, útlitslega og hönnunarlega séð sem gaman er að skoða út frá hönnunarlegum forsendum, eru t.d. gabocorp.com, globz.com, nexus-group.de, madonnamusic.com ogcocacola.com." Margrét D. Ericsdóttir hefur gegnt starfi mark- aðsstjóra Nýheija í rúmlega hálft ár og notað Netið í talsverðum mæli. Hún mælir með eftirfarandi síðum. ShOtS.net Það heitasta sem er að gerast í auglýs- ingaheiminum. Auglýsingar sem fanga athygli neyt- andans og selja. Computerworld.com Allt það nýjasta í upplýsinga- tæknigeiranum. Tækifæri til að fylgjast með nýjung- um og markaðsupplýsingum í þessum geira. Hefmur.is íslenska útgáfan af Computer World, hnitmiðaðar og beinskeyttar fréttir. Purenz.COm Ferðamálaráð Nýja-Sjálands. Þarna er góð kynning á Nýja-Sjálandi, menningu og landi og ýmsum ferðamöguleikum þar. Ævintýraleg náttúru- perla. Ft.C0m Fjölbreyttar alþjóðlegar viðskiptafréttir er hitta í mark. Góð greining á viðskiptaumhverfinu hverju sinni og hvert markaðurinn stefnir. Cnn.C0m Fifandi heimsfréttir er tengja mann við al- heiminn. Skemmtileg og ijölbreytt fréttasíða þar sem kennir ýmissa grasa. Manray.fr Heillandi og framandi veitingahús í Par- ís. Mjög flott heimasíða og sælkerastaður fyrir sushi aðdáendur. H0WStUtfW0rkS.com Þetta er síða sem sýnir og út- skýrir hvernig ýmsir hlutir virka, gott þegar maður á átta ára trítill. HQ www.gagarin.is Litríkur, vel skipulagð- ur, léttur og skýr vef- ur sem fullnægir fýrstu upplýsingaþörf net- vetjans. I appelsínugulu, ljósgrænu og dökk- grænu. Vefurinn er ný- tískulegur í framsetn- ingu. Allur texti er inni- haldsríkur og upplýsingarnar góðar, án þess að vera of eða van. Sagt er frá starfsemi fýrirtækisins og hægt að sjá dæmi um verkefni þess og mætti gefa örlítið stærra brot af þvi, t.d. stuttan og einfaldan leik. Takmörkuð þjónusta er veitt á vefiium enda kannski fýrst og fremst um kynningar- og upplýsingavef að ræða. H3 www.atlascar.is Vefsíða Atlas bílaleig- unnar er einföld, frískleg og litrík með fjölbreyttu myndefiii. Ein- kennislitir síðunnar eru dökkblár, rauður og hvft- ur og myndirnar eru fjöl- margar auk korta. Allur texti er á ensku og því er vefurinn augljóslega ætlaður útlendingum. Vefurinn er prýðilega upp- byggður, hægt er að stækka myndir af bílum og skoða landakort. Til- gangurinn með flipanum „In Iceland“ er á huldu, þar er eingöngu ver- ið að benda viðskiptavinum á að afla sér nánari upplýsinga um akstur á íslandi. 33 www.joifel.is Bakarinn Jói Fel. er metnaðarfullur og aðdáunarverður í heiðarlegri tilraun sinni til að reka öfluga starf- semi á Netinu. Vefurinn er hlýlegur og brúnleitur í amerískum sveitastíl. Forsíðan gefur raunhæf- an forsmekk að því sem koma skal, þar birtist kjarni málsins, nefni- lega brauðið sem Jói Fel býður upp á, og allt í kring eru valmöguleik- arnir. Því miður eru myndir oft dimmar og óskýrar og myndatexta vantar. Upplýsingar um vöruna hefðu verið til bóta. ffij ★ Lélegur ★ ★ Sæmilegur ★ ★★ Góður ★ ★★★ Frábær Miðað er við framsetningu og útlit, upplýsinga- og fræðslugildi, myndefni og þjónustu. Guðrún Helga Sígurðardóttir. ghs@talnakonnun.is ★ ★★
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.