Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2001, Síða 85

Frjáls verslun - 01.03.2001, Síða 85
FYRIRTÆKIN fl NETINU Stríð í miðasölu? Miðasala er sú starfsemi á Netinu sem hefur blómstrað hvað best, sérstaklega er- lendis en kannski ekkert síður hér- lendis, a.m.k. ef miðað er við gengið frá því fyrsti miðavefurinn, Miða- vefur.is, hóf starfsemi. Hafdís Gísla- dóttir, framkvæmdastjóri Miðavefs ehf., segir að salan hafi numið um 10 prósentum á sýningu í haust en verið að meðaltali 20-30 prósent eftir ára- mótin og farið upp í allt að 40 pró- sent. Miðasala.is tekur sjö prósenta þóknun af miðaverði og má búast við að Miði.is taki svipað. Erlendis taka miðavefirnir 20-25 prósenta þóknun. Það þarf verulega sölu til að starfsemin borgi sig. Það má því búast við harðri samkeppni í miðasölu á Netinu. Selja hugbúnað Báðir miðasöluvefirnir byggja starfsemi sína á því að selja sérhannaðan hugbúnað og samræmt miða- sölukerfi á Netinu. Samið er við stjórnendur leikhúsa og að- standendur menningarviðburða um miðasölu og er svo Selja miða I leikhúsin Miði.is (Miðavefur.is eða Vísir.is) er fyrsti ís- lenski miðasöluvefurinn. Hann hefur verið starfræktur frá því í haust og selt miða í Hafnarijarðarleikhúsið og upp á síðkastið á Fífl í hófi í Islensku Oper- unni. Miði.is hefur fyrst og fremst lagt áherslu á að selja miða fyrir leikhúsin og er verið að ganga frá samningum við fleiri leikhús, þar á meðal eitt af stóru leikhúsunum, en einnig er fyrir- hugað að selja miða á viðburði í öðrum listgreinum og jafnvel íþróttum. Um þessar mundir er verið að opna nýja heimasíðu hjá Miðavefi ehf. Miðavefur er í eigu Skýrr, Vísis.is, Inntaks ehf. og Kuggs hugbúnaðarhúss. Frumraunin tökst vel Miðasala.is er í eigu Veraldarveíjarins sem aftur er í eigu Kaupþings Luxembourg SA, Uti SA, Gunn- ars Þórs Ólafssonar, Time Fold Investments SA, Norðurljósa hf. og Hjálmars Blöndal. Vefurinn fór í loftið í byrjun apríl og hafa viðtökurnar verið góðar en frumraunin, miðasala á Tvöfyrirtœki keppa um midasölu á / Netinu, Islenska miðasalan hf. með Miðasala.is ogMiðavefur ehf. með Miði.is. Þröstur Emilsson, fram- / kvæmdastjóri Islensku miðasölunnar, telur að varla sé markaðurfyrir fleiri en eitt fyrirtæki ogþví verði hugsanlega „stnð“millifyrirtækjanna íframtíðinni. Eftír Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Miðavefur ehf. er með sölugáttir á slóðunum www.midi.is,www.midavefur.is og www.vis- ir.is. Miðasala.is er á slóðinni www.midasala.is. Þar er auglýst Jjölbreytt úrval af merningar- viðburðum. Ticketmaster.com. Ekkert ersótt til þessa vefj- ar annað en hugmyndin um að selja miða á Netinu. beintenging milli allra söluaðila. Þeir sem selja miða eru því allir að vinna í sama gagnagrunni. A Miði.is (einnig á slóðinni www.miðavefur.is eða www.visir.is) er einungis hægt að kaupa miða, ekki panta, en á Miðasala.is er einnig hægt að panta. Það fyrirtæki hefur einnig gjaldfrjálst símanúmer sem hægt er að panta í gegnum. „Við erum búin að setja upp fullkomið bókunarkerfi fyrir hvern þann sem heldur einhvers konar uppákomu eða við- burð. Sinfóníuhljómsveit Islands er t.d. búin að setja upp slíkt kerfi frá okkur og notar það til að bóka á allar sínar uppá- komur. Einnig er hægt að fá miða á tónleika hjá þeim í vefsölu þannig að nú geta tónlistarunnendur annað hvort farið til þeirra, hringt í okkur eða þá eða farið á Netið og keypt sér miða. Við höfum heimild til að gefa út miða fyrir okkar við- skiptavini,“ segir Þröstur. tónleika José Carreras, tókst afar vel. Nú þegar er hægt að kaupa eða panta miða á mjög ijölbreytta viðburði auk þess sem upplýsingar um leiksýningar, ballettsýningar og óperur, tón- leika, íþróttaleiki og staka menningaviðburði eru mjög hand- hægar. Miðana er hægt að kaupa og sækja eða fá senda í pósti. Einnig er hægt að skrá sig á póstlista hjá Miðasölu.is og fá til- kynningu eða jafnvel tilboð í netpósti áður en sala hefst. Vefur- inn sá er mjög vel hannaður, fjölbreytilegur og fallegur og ætti ekki vera neitt vandamál að rata í gegnum hann. Báðir miðavefirnir eru íslenskir að öllu leyti þó að viðskipta- hugmyndin sé ekki ný af nálinni. Margir Islendingar hafa keypt miða á menningarviðburði erlendis á Netinu enda kannast framkvæmdastjórarnir báðir við erlendu „fyrirmyndirnar“, ef svo má kalla, Ticketmaster.com og Biljett.se eða Billed.net, þó að þar sé samanburðinum líka lokið. Ekkert hefúr verið sótt til þessara vefja annað en kannski hugmyndin. ffij 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.