Frjáls verslun - 01.08.2002, Blaðsíða 18
Sigmundur Freysteinsson, verkfrœðingur hjá Páll Ólajsson verkfrœðingur, Jóhann Már Mariusson, aðstoðarmaður for-
Landsvirkjun, og Olafur Bjarnason, yfirverk- stjóra Landsvirkjunar, og Pálmi Jóhannesson, verkfrœðingur hjá Harza.
fræðingur hjá Reykjavíkurhorg. Myndir: Geir Ólajsson.
Elsta verkfræðistofa og eitt elsta ráðgjafafyrir-
tæki landsins, Verkfræðistofa Sigurðar
Thoroddsen, fagnar 70 ára afmæli á þessu ári. í
tilefni afmælisins og þess að stofan hefur aukið
við sig húsnæði í Armúlanum var viðskiptavin-
um, starfsmönn-
um og fyölskyld-
um þeirra, og öðr-
um velunnurum
nýlega boðið í hóf.
Glatt var á hjalla
og mikið um
ræðuhöld eins og
vera ber á svona
tímamótum. 33
Gunnar Guðni Tómasson, yfirverk-
fræðingur hjá VST, Asgeir Haralds-
son, yfirlæknir á Barnaspítala
Hringsins, Siv Friðleifs-
dóttir umhverfisráðherra
og Sigríður Hulda Njáls-
dóttir, hjúkrunarfrœðing-
ur og eiginkona Gunn-
Níels Guðmundsson,
verkfræðingur hjá VST,
og Ormar Þór Guð-
mundsson arkitekt.
Viðar Ólajsson, framkvæmdastjóri VST og
Fnðnk Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar.
VST
70ára
www.dk.is
Fjárhagsbókhald, skuldnautakerfi, lánardrottnakerfi,
sölureikningar, birgðakerfi, strikamerkjavinnslur,
afsláttarvinnslur, launakerfi, verkbókhald, innheimtukerfi
bankana, innkaupakerfi, tollkerfi, tilboðskerfi,
sölupantanakerfi, áskriftakerfi, greiningavinnslur
Viöskipta- og upplýsingakerfi
(clk> hugbúnaður
Hlíöasmána B • 201 Kópavogun
Sími 544 2200 • dkOdk.is
18