Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2002, Side 24

Frjáls verslun - 01.08.2002, Side 24
Þórhildur til Pfaff-Borgarljósa Heimur á Vestnorden estnorden ferðakaupstefnan var haldin á Akureyri um miðjan september og voru þátttakendur 500 talsins frá 20 löndum. Ferðaútgáfa Heims kynnti starfsemi sína, kaupin á tímaritadeild Eddu og ýmsar nýjungar í útgáfunni. 33 Starfsmenn Heims hf, Ottó Schoþka og María Guðmundsdóttir, ræða við einn þátttakenda. Mynd: Halldór Arinbjarnarson. FRETTIR Qfaff-Borgarljós hf. hefur keypt saumavéladeild Völusteins, sem hef- ur um árabil haft umboð fyrir Husqvarna og Brother saumavélar. Þórhildur Gunnarsdóttir, einn aðaleigandi Völusteins og sérfræð- ingur í Husqvarna saumavélum, mun stýra hinni nýju saumavéladeild. Völusteinn verður áfram í eigu ijölskyldu Þórhildar þó að sjálf taki hún til starfa hjá Pfaff-Borgarljósum. S3 Þórhildur Gunnarsdóttir, einn aðaleigandi Völusteins, stýrir saumavéladeildinni hjá Ffaff-Borgarljósum. Mynd: Geir Ólafsson. Wytijúsi í Pau átta íslensku fyrirtæki sem tylla sér á meðal framsæknustu fyrirtækja Evrópu ættu að vera mörgum öðrum fyrirtækjum til fyrirmyndar. Pau eru heldur ekki ein á báti því að mörg önnur íslensk fyrirtæki eru einnig að ná miklum árangri. Hugsanlegt er að þegar þessi sömu fyrirtæki verða skoð- uð að fimm árum liðnum verði eitthver þeirra jafnvel orðin stór og stæðileg á al- þjóðlegan mælikvarða og einhver þeirra gleymd, horfin I yfirtökum eða gjaldþrotum. Mikilvægast er þó að (sland eigi þá enn jafnmörg fyrirtæki sem geta talist til fram- sæknustu fyrirtækja Evrópu. EyþóríuarJónsson (Framsæknustu fyrirtæki (slands) Vísbendingu Askriftarsími: 512 7575 IFyrir fáeinum misseruml voru góð skilyrði til að koma hugmyndum byggðum á vísinda- rannsóknum í framkvæmd - jafnvel þótt áhætta væri umtalsverð. Nó hefur slegið í baksegl með versnandi ávöxtun á hlutabráf- um I tæknifyrirtækjum og erfiðara er að afla fjármagns til nýsköpunarverkefna - ekki síst sprotafyrirtækja. Pað hlýtur því að verða á meðal fyrstu verkefni nýs Vísinda- og tækni- ráðs, sem er skipað fjórum ráðherrum, að velta fyrir sér hvað hægt sé að gera til að auðvelda einstaklingum og fyrirtækjum sóknina á þessu sviði. Uilhjálmur Lúðuíksson (Nýsköpun byggist á vísindum). Miklar framkvæmdir eins og þær sem nú standa fyrir dyrum vegna álvers á Reyðar- firði og stækkunar Norðuráls taka óvenju- mikið pláss, en Smáralind og Kringlan ryðja líka frá sér. Ekkert er óeðlilegt við að ný starfsemi taki við af annarri. I markaðs- kerfi, þar sem allir keppa eftir sömu leik- reglum, gefur sá rekstur sem verður ofan á jafnan meira af sér en hinn, sem víkur. Pott- urinn stækkar um leið og bætt er í hann. Öðru máli gegnir ef stjórnvöld veita einstök- um fjárfestingum sérstakt brautargengi. SigurðurJóhannesson (Össur þokar fyrir álverum). Samkeppnin mun harðna og verslunum fækka og þær stækka. Þannig er búist við að sjötti hluti þeirra verslana sem nú eru starfandi IV- og S-Evrópu muni leggja upp laupana á næstu árum. Pá er talið að 5 af 20 stærstu verslunarkeðjum álfunnar verði ekki til árið 2005 og að sala á netinu, sem margir töldu að myndi ná stórum skerfi af smásöluversluninni, muni, ef vel tekst til, ná milli 4-5% af smásöluverslun um eða eftir 2005. Ólafur Klemensson (Breytingar á evrópskri smásöluverslun)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.