Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2002, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.08.2002, Blaðsíða 42
 Fædfllir: 31. ajíust 1957 a Akureyn. Menntun: Próf í útvegstækni (1987). B.Sc.-próf í véla- verkfræði (1$91). M.Sc.próf í rekstrarverk- fræði (1993).V rill: Rekstrarráðgjafi hjá Hagvangi og síðar Pricewaterhousecoopers frá 1993. Farandstjórnun: Forstjóri Landssíma íslands frá október 2001 fram í júlí 2002. Oskar Jósefsson, rekstrarrádgjafi hjá PWC, starfaði sem tímabundinn forstjóri iMndssíma Islands frá október 2001 til júlí 2002. „Þegar Ijóst varð að forstjórinn kæmi ekki til baka þá varð að takast á við verkefn- ið eins og um varanlega stöðu væri að ræða. Stjórnendur og starjs- mennirnir tókust á við verkefnin með meiri langtímastefnu í huga. “ Mynd: Geir Ólafsson stakt þegar Óskar kom þar inn; útboð og einkavæðing fyrir- tækisins hafði ekki gengið í samræmi við væntingar, þáverandi forstjóri var farinn í frí og fjallað var um fyrirtækið í gagnrýnni umræðu, m.a. voru greiðslur til þáverandi stjórnarformanns fyrirtækisins harðlega gagnrýndar. Einnig þurftí að grípa tíl uppsagna. Óskar segir að allir stjórnendur verði að takast á við bæði þægileg og óþægileg verkefni í sínum rekstri. „Það er hlut- verk stjórnenda að taka bæði þægilegar og óþægilegar ákvarðanir og sem tímabundinn stjórnandi getur maður ekki veigrað sér við því. Þegar upp kom ákveðin staða sem tengd- ist máli fyrrverandi stjórnarformanns þurfti að taka á því og m.a. segja upp starfsmanni sem hafði brotið trúnað við fyrir- tækið og samstarfsmenn sína. Einnig kom til uppsagna ann- arra starfsmanna, bæði innan Símans sem og hjá dótturfyrir- tækjum hans. Uppsagnir starfsmanna eru meðal erfiðustu verkefna sem stjórnendur þurfa að takast á við og nauðsyn- legt er að tryggja að samhliða séu gerðar nauðsynlegar hlið- arráðstafanir tíl að staðið sé faglega að öllum hlutum, en jafn- vel þó að svo sé gert verða uppsagnir aldrei hafnar yfir gagn- rýni,“ segir hann. LAUSAIVIENNSKA í STJORNUN Ekki falskar væntingar Óskar segir að vel hafi gengið að virkja stjórnendur Símans til samstarfs, takast á við verkefnin og vinna saman að lausn þeirra. „Sem ráðgjafi hefur maður mikla reynslu af því að virkja hópa fólks tíl að vinna saman. Ráðgjafinn er alltaf að koma inn í vinnuhópa og vinna með þeim tímabundið. Maður nær engum árangri sem ráðgjafi nema maður hafi þá eiginleika sem þarf til að fá hópinn til að samþykkja nærveru manns og manni takist að virkja hópinn með sér. Eg hugsa að það sé eitthvað sem sé eðlislægt þeim sem takast á við svona verkefni," segir hann og bætír svo við að hvert verkefni hafi á sér ákveðið blæbrigði og stjórnandinn þurfi alltaf að vera klár á því hver nálgunin er. Verkefnið getí verið með mjög mismunandi formerkjum, t.d. þar sem nauð- synlegt er að umbreyta fyrirtækinu og þá þarf stjórnunarstíl í samræmi við það. „Maður virkjar ekki stjórnendateymið á sama hátt heldur stýrir frekar fyrirtækinu úr fjarlægð því að það stjórnendateymi sem fyrir er í fyrirtækinu verður e.t.v. ekki endilega tíl framtíðar. Sem stjórnandi má maður heldur ekki byggja upp falskar væntingar.“ - Hvaða eiginleikum öðrum þarf tímabundinn stjórnandi að vera búinn? „Við þurfum ákveðna gerð af stjórnanda tíl að ná góðum árangri, háð þeim aðstæðum sem viðkomandi rekstur er í. Það er sjaldgæft að einn aðili finnist sem er þeim eiginleikum búinn að hann sé „alltaf ‘ besti maðurinn til að takast á við reksturinn. Fyrirtækið og aðstæðurnar breytast yfir tíma og stjórnenda- teymið í heild þarf að uppfylla þær kröfur sem reksturinn gerir. Einstaklingurinn einn og sér er sjaldan þvílíkt kameljón að hann getí lagað sig að hvaða aðstæðum sem upp koma heldur verður stjórnendateymið í heild sinni að gera það.“ -1 rauninni þarf tímabundinn stjómandi að hafa mikla aðlögunar- hæfileika? ,Já. Hann þarf að skynja hvaða aðstæður eru í rekstri viðkom- andi fyrirtækis, hvað er að gerast og skilja rekstur í heild sinni, ef tíl vill ekki út frá tæknilegum heldur rekstrarlegum forsendum. Stjórnandinn þarf að skilja heildina, hvernig samhengið er í stjórnun, rekstri og rekstrarstýringu fyrirtækisins sem að lokum endurspeglast í krónum og aurum í afkomunni.“ S!j Reynir Kristinsson framkvæmdastjóri PWC FRAMKVÆMDASTJÓRI stjórnunarsviðs Ríkisspítala mars-júlí 1999 Eg hafði unnið talsvert fyrir Ríkisspítala, m.a. í stefnumótunar- málum, þekktí aðstæður ágætlega og var því fenginn tíl að koma inn vegna veikinda annars manns. Astæðan fyrir því að ég varð fyrir valinu var kannski fyrst og fremst sú að ég þekktí að- stæður og þær áherslur sem menn voru með á þeim tíma vegna þessarar vinnu minnar. Verkefnið snerist í raun og veru um að koma þessari stefnumótun í framkvæmd, það vantaði aðila tíma- bundið þarna inn, m.a. tíl að fylgja þessari stefnumótun eftir,“ segir Reynir Kristínsson, framkvæmdastjóri Pricewaterhouse- coopers. 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.