Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2002, Blaðsíða 107

Frjáls verslun - 01.08.2002, Blaðsíða 107
 20 stærstu hluthafar Hluthafar í Kaupþingi banka hf. eru rúmlega 3.600 talsins. Tuttugu stærstu hluthafar eru: Kaupthing Luxembourg S.A 10,25% Viðskiptastofa SPROhl 9,35% SP eignarhaldsfélag ehf 8,24% Aragon Fondkommission AB 7,56% Sparisjóðurinn í Keflauík 5,47% Lífeyrissjóðir Bankastræti 4,59% Kaupþing banki hf 4,50% Sparisjóðabanki íslands hf 3,93% Lífeyrissjóður verslunarmanna .... 3,67% NBI Holdings Ltd 3,63% Föroya Sparikassi 2,99% Sparisjóður Mýrasýslu 2,55% Sundagarðar hf 2,29% Eignarhaldsfélag Brunab. ísl 2,29% Lífeyrissjóður sjómanna 1,74% Lífeyrissjóðurinn Framsýn 1,65% Sigurður Einarsson, forstjóri Kaupþings. „í Gáspi hf 1,54% þessu sambandi er vert að hafa í huga við- Ólafur Guðmundsson 1,54% sjárverða tíma hvað snýr að stríðshættu og þau vandamál sem hafa verið einkum í Sparisjóður Vestmannaeyja 1,34% bandarísku viðskiptalífi og snúa að trúverð- Antti Oliva Selenius 1,32% ugleika fyrirtækja," segir hann m.a. Mynd: Geir Ólafsson Listinn miðast uið 30. ágúst 2002. 1 lyrir framtíðlna Of srná fyrir framtíðina Sigurður telur að forstjórar íslenskra fyrirtækja þurfi að halda áfram að auka arðsemina og styrkja eiginijárstöðu fyrirtækja sinna. Hann bendir á að á síðustu misserum hefur verið lagt í mikla ijárfestingu enda aðgangur að ijármagni verið greiður. ,Á þensluskeiðum er gjarnan lagt í ofijárfestingu en samdráttarskeið eða tímar með hóflegri vexti, sem fylgja í kjölfarið, neyða menn til leiðréttinga. Eg tel að íslensk fyrirtæki verði að ná fram aukinni hagræðingu og stækka til að takast á við alþjóðavæðingu. Áherslan hjá íslenskum fyrirtækjum hefur aðallega verið Island á meðan margar aðrar þjóðir, t.a.m. Danir, hafa einbeitt sér miklu meir að útflutningi. Eg tel að við munum sjá mikla breytingu í þessa átt á íslandi á næstunni. Heimurinn, og þar með taldir markaðir íslenskra fyrir- tækja, er í vissum skiln- ingi alltaf að verða minni og minni og íslensk fyr- irtæki í samanburði við samkeppnisaðila eru of smá til þess að takast á við samkeppni framtíð- arinnar.“ Stríðshættan Sigurður er þeirrar skoðunar að botninum sé náð á Is- landi og eigi það einkum við um almenna hag- sveiflu og rekstur út- flutningsfyrirtækja og stærri fyrirtækja. Hann telur enn of snemmt að segja til um hvort botn- inum sé náð í Evrópu og Bandaríkjunum. Ef botn- inum sé ekki náð í Bandaríkjunum muni það hafa töluverð áhrif bæði hér heima og ann- ars staðar. Honum er greinilega ofarlega í huga yfirvofandi árás Bandaríkjamanna á Irak og þau áhrif sem hún getur haft. Þá hafa mál- efni bandarískra fyrir- tækja verið í brennid- epli, t.d. Enron. „I þessu sambandi er vert að hafa í huga viðsjárverða tíma hvað snýr að stríðshættu og þau vandamál sem hafa verið einkum í bandarísku viðskiptalífi og snúa að trúverðugleika fyrirtækja," segir hann. Rekstur Kaupþings á þessu ári hefur fyrst og fremst ein- kennst af aðlögun að breyttu rekstrarumhverfi og samþætt- ingu í starfsemi Kaupþings erlendis. ,Áhættuþol viðskipta- vina okkar sem og annarra íjármálafyrirtækja hefur minnkað í kjölfar mikilla lækkana á mörgum verðbréfamörkuðum og hefur viðskiptamagn dregist saman. A skrifstofum okkar erlendis hefur uppbyggingin verið hröð en við höfum ekki enn náð öllum þeim samlegðaráhrifum í rekstrinum sem við teljum okkur geta náð. Okkur hefur miðað vel áfram í þessum tveimur verkefnum og ég get ekki annað en verið ánægður með árangurinn fram að þessu, þótt ég telji enn mikið verk framundan.“S!i 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.