Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2002, Blaðsíða 44

Frjáls verslun - 01.08.2002, Blaðsíða 44
LflUSflMENNSKfl í STJÓRNUN Kostur að þekkja til aðstæðna Reynir er einn þeirra einstaklinga sem hafa tekið að sér tímabundin sþórnunarstörf, í hans tilviki má segja að aðeins hafi verið um eitt slíkt starf að ræða en hann var fenginn til að gegna starfi framkvæmdastjóra stjórnunarsviðs Ríkisspítala frá mars til júlí 1999. Starf hans beindist fyrst og fremst að því að koma á skipulagsbreytingum varðandi starfs- mannahald, fjármál og ijármálastýringu í samstarfi við aðra. Reynir segir að á svona stuttum tíma gefist ekki tími til þess fyrir stjórnandann að kynna sér alla þætti starfseminnar til hlítar og þvi hafi hann ákveðið að einbeita sér að þeim breytingum sem þurfti að vinna að. „Það gilti svipað um mig og Oskar hjá Landssímanum. Eg þekkti nokkuð vel til aðstæðna sem var kostur. Eg kannaðist við starfsfólkið úr fyrri verkefnum og hinir stjórnendurnir könnuð- ust við mig þannig að færri hindranir voru fyrir hendi en ella. Eg held að starfsfólkið hafi ekki verið órólegt við að fá mig inn þvi að það vissi hver ég var. Það að ég þekkti til aðstæðna hafði líka tíma- sparandi áhrif, það fór lítill tími í að kynnast aðstæðum. Eg gat gengið strax í þau verkefni sem lágu fyrir,“ segir hann. - Hveraig fannst þér þessi upplifiin vera? „Hún var mjög góð. Mér tókst að koma í framkvæmd þeim verk- efnum sem mér var falið og leið ágætlega með það,“ svarar hann. Ekki 3( neinu offorsí Persónuleg málefni eru alltaf viðkvæm og auðvitað koma reglulega slík mál inn á borð stjórnenda. Einn af kostunum við stjórnanda í tímabundnu starfi er að tílfinninga- samband blandast síður inn í ákvarðanatöku. Það getur bæði verið kostur og galli í viðkvæmum málum. Reynir segir að mál sem vörðuðu persónur hafi komið upp í sinni stjórnunartíð hjá Ríkisspítölum en telur að þau hafi fengið farsæla lausn. „Eg held að það sé ekki mikil hætta á því að stjórnendur sem koma inn tímabundið taki á viðkvæmum málum af of lítilli tillitssemi til aðstæðna eða umhverfisins. Yfirleitt eru þetta mjög reyndir ein- staklingar sem fara heldur ekki fram af neinu offorsi. Þeir taka bara á málum af þeirri festu sem þarf við viðkomandi aðstæður." Þegar tímabundinn stjórnandi er ráðinn í fyrirtæki er gott að hafa skýra stefnu frá verkkaupa þannig að ljóst sé hver áherslu- atriðin eru, hugsanlega nokkurs konar verkefnalista. Með þessu móti ætti að fást hámarks nýting því að ekki er líklegt að stjórnandi í tímabundnu starfi hafi möguleika á að setja sig inn í aila þætti á þeim stutta tíma sem hann er í fyrirtækinu. Það er því mikilvægt að hann einbeiti sér að afmörkuðum verkefnum, eða mikilvægustu þáttum starfseminnar, þann tíma sem hann er við störf. 33 Reynir Kristinsson Fæddur: 1. apríl 1947 í Hafnarfirði. Menntun: Tæknifræðingspróf frá Danmörku (1972). Ferill: Rekstrarraðgjafi hjá danskri verkfræðistofu 1972-1975. StjórnandiJieknideildarinnar á Akranesi 1975-1982, rekstrarráðgjafi hjá Hagvangi frá 1982, einnig í hlutastarfi sem aðstoðarmaður menntamálaráðherra 1986- 87. Framkvæmdastjóri Hagvangs frá 1994, PWC frá 1998 og PWC Consulting frá 2001. Farandstjórnun: Framkvæmdastjóri stjórnunarsviðs Ríkis- spítala frá mars og fram í júlí 1999. Reynir Kristinsson, framkvœmdastjóri Pricewaterhousecoopers, gegndi starfi framkvœmdastjóra stjórnunarsviðs Ríkisspítalanna tímabilið mars-júlí 1999. Verkefni hans beindist einkum að því að fylgja eftir skipulagsbreytingum sem hann hafði tekið þátt i að vinna. Mynd: Geir Olafsson Nú er hann kominn „maðurinn að sunnan.. „Ég var eitt sinn að koma sem ráðgjafi inn á hjúkrunarheimili eftir að hafa skoðað nokkur slík vegna hallareksturs og gekk um gangana með forstöðukonunni. Þegar við gengum inn einn ganginn sat þar gömul kona og brosti fallega við mér. Þegar við gengum fyrir hornið kallaði gamla konan: „Heyrðu væna mín, komdu og segðu við mig eitt orð!“ Forstöðukonan hvarf fyrir hornið og ég heyrði að gamla konan sagði við hana: „Nú er hann kominn þessi maður að sunnan. Heldurðu að ég fái að halda herberginu mínu?“ 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.