Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2002, Blaðsíða 70

Frjáls verslun - 01.08.2002, Blaðsíða 70
Eftir Guðninu Helgu Sigurðardótlur W Ialþjóðlegu viðskiptalífi hefur komið mér mest á óvart hvað upptaka evrunnar hafði mikil áhrif á almenn við- skipti í upphafi ársins þó að það hafi verið heldur að jafna sig síðustu mánuði. Með upptöku evrunnar hægði á öllum við- skiptum. Evrunni fylgdu auð- vitað miklar breytingar fyrir fólk, sérstaklega í löndum eins og Spáni, Frakklandi, Ítalíu og Portúgal, þar sem t.d. pesetinn var 166-faldur á móti evrunni, í Frakklandi þar sem frankinn var rúmlega sex-faldur og svo framvegis. Eg held að menn hafi almennt ekki gert sér grein fyrir því að áhrifin yrðu svona mikil og raunin varð. Við finnum hinsvegar fyrir því að þetta er að jafna sig. Fólk er að átta sig á því hvert verðgildi evrunnar raunverulega er,“ segir Gunnar Örn Kristjáns- son, forstjóri SÍF, og bætir við að hér innanlands hafi það komið sér mest á óvart hvað uppkaup og samþjöppun í sjávarútvegsfyrirtækjum á árinu hafi gengið hraðar fyrir sig en hann átti von á, auk þess sem óvænt stefnubreyting stjórnvalda hafi átt sér stað varðandi einkavæðingu ríkis- bankanna. Gengisþróun SÍF hf. September 1999 September 2002 B 4,4 Gunnar Örn Kristjánsson, forstjóri SÍF. „Við erum háðir hagsveiflum í Evrópu, Ameríku og Asíu þannig að það er misjöfn áhersla á hverjum stað. Það er mjög jákvætt fyrir starfsemina í heild sinni að evran hefur verið að styrkjast." Mynd: Geir Ólafsson Upptaka evrunnar Forgangsverkefnið á skrifstofu forsljóra SÍF er að snúa rekstrinum á SIF í Frakklandi, sem er stærsta dótturfélag fyrir- tækisins, úr tapi í hagnað. „Við höfum verið í miklum skipulags- breytingum," segir Gunnar Örn og telur brýnt að vera stöðugt með skarpan og skýran fókus og vinna að þeim markmiðum „sem maður setur sjálfum sér og sett eru fyrir hin ýmsu dóttur- félög. En á mínu borði hefur það verið forgangsverkefni að vinna með starfsfólki SIF France um að færa reksturinn í Frakklandi til betri vegar.“ ESB-umsÓkn er æskileg SÍF hefúr náttúrulega stærstan hluta af sinni starfsemi erlendis og því virða sljórnendur samstæðunnar fyrir sér hagsveifluna frá mismunandi sjónarhornum, ekki bara frá Islandi. „Við erum háðir hagsveiflum í Evrópu, Ameríku og Asíu þannig að það er misjöfn áhersla á hveijum stað. Það er mjög jákvætt fyrir starfsemina í heild sinni að evran hefur verið að sfyrkjast og heldur hefur dregið úr vægi dollars. Hér á íslandi hafa stjórnvöld náð góðum tökum á þeirri niðursveiflu sem átti sér stað í lok síðasta árs. Menn hafa náð að rétta sig af á mjög þægilegan hátt fyrir atvinnulífið." Gunnar Örn telur ljóst að evran verður ekki tekin upp á Islandi án inngöngu í Evrópusambandið. Hann segir mögulegt, án þess að það sé fysilegt, að tengja krónuna einhliða evrunni en sín skoðun sé sú að það beri að skoða það alvarlega að sækja um aðild að Evrópusambandinu og taka jafn- framt upp evru. „Islenskt hagkerfi er of lítið og við verðum fyrir of miklum sveiflum miðað við það sem við yrðum fyrir ef við 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.