Frjáls verslun - 01.08.2002, Blaðsíða 71
I
30 stærstu hluthafar SÍF
Framleiðendur ehf...................... 6,59
Vátryggingafélag íslands hf........ 6,10
íslandsbanki hf........................ 5,88
Sjóvá-Almennar tryggingar hf....... 5,19
Samvinnulífeyrissjóðurinn.......... 5,11
Fjárfestingarfél Straumur hf 1......... 4,98
Lífeyrissjóður verslunarmanna...... 4,94
Lífeyrissjóður sjómanna................ 2,28
Mastur ehf............................. 2,01
Sameinaði lifeyrissjóðurinn........ 1,89
Tryggingamiðstöðin hf.................. 1,83
Nesskiphf.............................. 1,57
Búnaðarbanki íslands hf................ 1,33
Kerhf.................................. 1,22
SÍFhf.................................. 1,09
lceland Seafood Corp................... 1,01
VVÍB hf.sjóður 6 ...................... 0,91
Hlutabréfasjóðurinn Auðlind hf..... 0,82
Gjögur ehf,Grenivik.................... 0,70
Lífeyrissjóður Norðurlands......... 0,67
Lífeyrissjóðurinn Framsýn.......... 0,66
Hóp ehf................................ 0,65
Landsbanki íslands hf.................. 0,61
Skinney - Þinganes hf.................. 0,58
Karl Sigurður Njálsson................. 0,54
Lífeyrissjóður Vestfirðinga............ 0,54
Sund ehf............................... 0,53
Hafnarbakki hf......................... 0,50
Burðarás ehf........................... 0,14
Mundill ehf............................ 0,07
hægði á viðskiptum
værum innan stærra hagkerfis. Með aukinni útrás íslenskra
fyrirtækja þá held ég að þetta sé enn brýnna en áður.“
Dýrtíð í saltfiski Rekstur SÍF á þessu ári hefur verið undir vænt-
ingum og skýrist það aðallega af tvennu; annarsvegar hægari
viðskiptum efdr að evrumyntin var tekin upp og hinsvegar því að
saltfiskmarkaðir hafa verið mjög þungir undanfarið ár þó að eftir-
spurnin sé farin að vaxa aftur og verðið að komast í takt við það
sem eðlilegt getur talist „Þegar evran veiktist og dollarinn
styrktist versnaði samkeppnishæfni þjóða, þar sem viðskiptin
voru evrutengd, og því þurfti að hækka saltfiskverðið í evrum.
Um þriggja ára skeið var mikið um hækkanir og var saltfisk-
verðið einfaldlega orðið of hátt fyrir neytendur. Markaðsaðilar
töpuðu miklu þvi að þeir gátu ekki komið verðhækkunum jafn-
óðum út í verðlagið.“
Þegar talið berst að erlendum ljárfestingum í íslenskum
sjávarútvegsfyrirtækjum kemur í ljós að Gunnar Örn sér
ekkert því til fyrirstöðu að slíkar Ijárfestingar verði gefnar
fijálsar. „Eg hef engar áhyggjur af því að erlendir ljárfestar
myndu stýra íslenskum sjávarútvegi ef takmörkum varðandi
eignarhald yrði aflétt. Við þurfum erlenda tjárfesta - ekki bara
í sjávarútveginn, heldur almennt. En því miður er það vanda-
mál fyrir hendi að fjárfestirinn verður alltaf að vega og meta
gengisáhættuna meðan fyrirtækin eru skráð í krónum. Meðan
hlutabréf eru eingöngu skráð í íslenskum krónum hlýtur það
að fæla Jjárfestana frá,“ segir hann. 33
71