Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2002, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.08.2002, Blaðsíða 41
LAUSAMENNSKA í STJORNUN var svipað uppi á teningnum og í Vesturbyggð en ekki hægt að ráða nýjan mann svo skömmu fyrir kosningar. Hjá landlæknisembættinu og Domus Medica vann Jón Gauti að því að innleiða ný vinnubrögð. Hjá landlæknisembættinu varð niðurstaðan sú að embættið komst í ijárhagslegt jafnvægi og hefur haldið sér innan ijárlaga síðan. I Domus Medica hf., sem á og rekur læknaskrifstofurnar við Egilsgötu, var búið að taka ákvörðun um að fara í endurbyggingu og viðhald á húsinu en ekki ljóst hvernig ætti að ijármagna framkvæmdirnar. Fjár- hagsstaðan var erfið þegar ákvörðun var tekin um að fá rekstrarráðgjafa í hlutastarfi til að ganga í fjármálin og efla um leið skrifstofustarfið. Jón Gauti hefur sinnt þessu sem hluta- starfi frá því í janúar 2000 og er starfsemin að komast á það stig að unnt er að ráða fastan mann á skrifstofuna til að halda í horf- inu og vinna eftir þeim áætlunum sem lagðar hafa verið. A lytjnan Sjó Mikill áferðarmunur er á stjórnanda sem ráð- inn er í tímabundið verkefni eða stjórnanda sem ráðinn er til framtíðar. Jón Gauti segir að ætlast sé til þess af tímabundnum stjórnanda að hann helgi sig því að takast á við erfiðu málin þannig að nýr maður komi að eðlilegu ástandi í viðkomandi rekstri þegar hann er ráðinn til starfa, það sé búið að taka svo- lítið til, hvort sem það er í ljármálum eða starfsmannahaldi. Það hefur einmitt oft komið í hans hlut að taka á erfiðum mál- um, hjálpa mönnum að vinna sig út úr erfiðleikunum og finna nýjar leiðir, enda er það eðli starfsins. „Það er krafan sem gerð er til tímabundins stjórnanda. Hann er í því að taka á vanda- málum og reyna að koma mönnum „á lygnan sjó“ og þá miða ég við ástand sem eðlilegt getur talist,“ segir hann. Erfitt getur verið fyrir nýjan og tímabundinn stjórnanda að koma inn í þröngan og kannski óvinveittan hóp en Jón Gauti kveðst alltaf hafa verið mjög heppinn með samstarfsmenn. »Eg býst við að starfsmennirnir búist við hverju sem er þegar maður kemur inn í tímabundnum erfiðleikum en ég hef gaman af að vinna með fólki þannig að þetta veldur mér ekki neinum erfiðleikum. Ég get sagt sögu sem hnippir svolítið í mann. Ég var eitt sinn að koma sem ráðgjafi inn á hjúkrunar- heimili eftir að hafa skoðað nokkur slík vegna hallareksturs °g gekk um gangana með forstöðukonunni. Þegar við gengum inn einn ganginn sat þar gömul kona og brosti fallega við mér. Þegar við gengum fyrir hornið kallaði gamla konan í forstöðukonuna: „Heyrðu væna mín, komdu og segðu við mig eitt orð!“ Forstöðukonan hvarf fyrir hornið og ég heyrði að gamla konan sagði við hana: „Nú er hann kominn þessi maður að sunnan. Heldurðu að ég fái að halda herberginu mínu?“ Þetta er það viðhorf sem maður mætir. Folk óttast að maður sé kominn til að rústa lífi þess, öllu því sem gefur því festu þá stundina. Það er auðvitað viðhorf sem maður verður að kljást við og skilja.“ Ekki virðast margir gallar á starfi hins tímabundna stjórn- anda en þó eru þeir einhveijir. Jón Gauti segir að stundum langi sig til að fylgja eftir verkefnum sem hann trúir á. „En þá er mað- ur búinn að bijóta gegn eðli starfsins, þ.e.a.s. að koma inn, setja kúrsinn með stjórnendum í anda þeirrar stefnu sem þeir hafa sett og fara svo út aftur þegar ástandið getur talist eðlilegt." Annan galla segir hann vera mikla íjarveru frá heimili. Œl Óskar Jósefsson rekstrarráðgjafi FORSTJÓRISÍMANS frá október 2001 tiljúlí 2002 Forstjórinn þurfti að fara í tímabundið frí og fá varð aðila til að halda um stjórnartaumana í tvo til þrjá mánuði. Aðstæður voru nokkuð sérstakar þar sem á þessum tima var verið að einkavæða fyrirtækið. A vissan hátt einfaldaði það hlutverk stjórnandans að sett hafði verið fram stöðumynd af Símanum fyrir væntanlega kaupendur sem ekki mátti gera breytingar á. Verkefnið fól því í sér að halda rekstrinum stöðugum og í sam- ræmi við þær áætlanir sem settar höfðu verið fram í söluferl- inu. A þessum tíma ársins voru stjórnendur í áætlanagerð, bæði fjárfestingaráætlunum og rekstraráætlunum, og setja lín- urnar fyrir komandi ár, verkefnin hefðbundin og eðlileg sem allir stjórnendur þurfa að takast á við auk þess sem í söluferl- inu hafði verið farið yfir alla þessa þætti. Þegar ljóst var að Þór- arinn V. Þórarinsson kæmi ekki aftur til starfa sem og að einka- væðing fyrirtækisins myndi ekki nást í þessum áfanga breytt- ist eðli verkefnisins og þar með talið hlutverk stjórnandans. Það varð að takast á við verkefnið eins og um langtímaráðn- ingu væri að ræða. Verkefnið fól ekki lengur í sér að halda „strategískri kyrrstöðu". Yfir svona langt tímabil er ekki hægt að stýra svo umfangsmiklum og flóknum rekstri með sama hætti og upphaflega hafði verið ákveðið. Það varð að marka nýja stefnu og nýjar áherslur til að skapa sýn, markmið fyrir stjórnendur og starfsmenn. Stjórnendur og starfsmennirnir fóru að takast á við verkefnin með meiri langtímastefnu í huga,“ segir Oskar Jósefsson, rekstrarráðgjafi hjá Pricewater- housecoopers. Gagnrýnín umræða Óskar Jósefsson var lítt áberandi maður í íslenskri þjóðmálaumræðu þegar hann varð forstjóri Lands- síma Islands, fyrst í forföllum Þórarins V. Þórarinssonar frá október 2001 og svo áfram eða þar til nýr forstjóri tók við störf- um í júlí 2002. Astandið hjá Landssíma íslands var mjög sér- Óvissa meðal starfsmanna Fyrirtækið var í hálfgerðri biðstöðu og það var nokkur óvissa meðal starfsmanna. Ekki var ljóst hversu lengi hinn tíma- bundni forstjóri yrði við störf eða við hverju starfsmennirnir mættu búast. Þessi maður hafði unnið áður fýrir Símann varð- andi undirbúning fyrir sölu þannig að hann þekkti til en að óðru leyti urðu starfsmenn ekki mikið varir við hann. Þeir héldu bara áfram að sinna sínum verkefnum," segir Margrét Ingibergsdóttir, formaður Starfsmannafélags Iundssímans. Hún telur viðkvæmt fyrir starfsmenn að fá utanaðkomandi stjórnanda í tímabundin verkefni en telur breytingar af hinu góða og bendir á að það sé alltaf visst óöryggi í byijun þegar nýir stjórnendur taka við störfum í fyrirtæki. Œ]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.