Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2002, Blaðsíða 73

Frjáls verslun - 01.08.2002, Blaðsíða 73
„Við erum að opna 9.000 fermetra Debenhams verslun í miðborg Stokkhólms og síðan erum við að selja bréf okkar í flrcadia. Væntanlega látum við þá fjármuni ekki liggja á bók heldur sjáum til hvernig við getum ávaxtað þá sem best og þá einkum erlendis.“ Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Viðsnúningiir hefur orðið á verð- lagsmálunum undanfarna 12 mánuði. Verðbólgan hjaðnaði hratt, gengið styrktist og hefur haldist stöðugt Þetta telur Tryggvi Jónsson, forsljóri Baugs Group, að muni hafa jákvæð áhrif, ekki bara fyrir atvinnu- lifið, heldur líka fyrir fólkið í landinu. „Þetta dregur verulega úr allri óvissu og hefur margvíslegar og jákvæðar afleiðingar. Öryggi varðandi Ijárfest- ingar eykst, t.d. þegar farið er út í bif- reiðakaup eða önnur stór kaup sem skila sér aftur inn í þjóðarbúið. Þennan mikla árangur geta menn þakkað tvennu; annars vegar hefur vaxtastefna Seðlabankans skilað sér og hinsvegar, og ekki síður, það sam- komulag sem tókst milli aðila vinnumarkaðarins, verkalýðshreyf- ingarinnar og Samtaka atvinnulífsins, sem ég held að hafi sýnt mikla ábyrgðartilfinningu, styrk og kjark í þessu máli," segir Tryggvi Jónsson, forstjóri Baugs Group. Annasamt ár er framund- an hjá Baugi Group. Tryggvi telur að meginverkefni forstjóra al- mennt felist fyrst og fremst í því að vinna úr þeim Jjárfestingum sem fyrirtæki þeirra lögðu í á uppgangstímanum 1999-2000 þeg- ar gríðarlegar tjárfestingar voru bæði í varanlegum rekstrarflár- munum og margvíslegri tækni. „Eg held að menn muni einbeita sér að því að nýta þessa Jjárfestingu, bæði til að sldla aukinni tæknivæðingu í íýrirtækin, meiri hagræðingu, lækkun kostnaðar og þar af leiðandi meiri arðsemi til sinna eigenda," segir hann. Debenhams opnuð í Slohhhólmi Sama gildir hjá Baugi. Fyrir- tækið lagði í miklar Jjárfestingar í Jyrra þegar það opnaði átta nýjar verslanir í Smáralind. „Frá stofnun Baugs 1998 höfum við jafnframt Jjárfest í tæknimálum, hugbúnaði og vélbúnaði. Við höldum áfram að vinna að því að nýta þá Jjárfestingu betur og færa reynslu úr einni keðju yfir í aðra og þannig samnýta reynslu og þekkingu. Svo má ekki gleyma því sem við höfum lagt mikla áherslu á og það eru þær ljárfestingar sem við höfum lagt í erlendis. Við erum að opna 9.000 fermetra Debenhams verslun á fjórum hæðum í miðborg Stokkhólms og siðan erum við að selja bréf okkar í Arcadia. Væntanlega látum við þá fjármuni ekki liggja á bók heldur sjáum til hvernig við getum ávaxtað þá sem hest og þá einkum erlendis," segir hann. - Fyrst og fremst í Bretlandi og ú Norðurlöndum? „Við erum ekki komnir þetta langt með það mál. Við erum hinsvegar mjög spenntir Jýrir Bretlandi. Við teljum að þar séu mörg tækifæri sem gaman væri að kljást við en það eru þrír mark- aðir sem við höfum einkum verið að stefna á undanfarin ár, það er Bretland, Norðurlöndin og Bandaríkin. Eg á frekar von á því að við höldum okkur eitthvað á þessum slóðum." Stöðugur VÖXtur Tryggvi telur að botni hagsveiflunnar sé tvímælalaust náð. Það sjáist á verslunarháttum í dag. „Fólk er farið að versla stærri körfur og kaupir meira af dýrari vörum. Við sjáum aukningu, td. í fatnaði, og heyrum einnig frá öðrum fýrirtækjum á markaðnum að þeir eru bjartsýnir á fram- haldið. Eg vona bara að það gerist ekki of hratt því að þá getur það leitt til þess að fólk, sem hefúr haldið að sér höndum, fari í lántökur. Þær geta síðan kallað á aukna spennu og áður en við er litið getur farið að halla aftur undan fæti þannig að ég vona bara að við séum á stöðugri siglingu í rétta átt," segir hann. Baugur Group hefur verið áberandi í þjóðmálaumræðunni. Stöðugur vöxtur hefur verið hjá Jýrirtækinu og mildð að gerast t.d. í Bretlandi og á Norðurlöndum. Reksturinn hefur gengið vel það sem af er þessu Jjárhagsári og hafa verið teknar ákvarðanir sem renna enn styrkari stoðum undir reksturinn. A vormán- uðum tóku gildi skipulagsbreytingar hjá Baugi þar sem starfsem- inni var skipt upp í þrjár sjálfstæðar rekstrareiningar, Baug- ísland, Baug-USA og Baug-ID. Islensku Jýrirtækin og starfsemin á hinum norðurlöndunum voru sett undir Baug-ísland sem Jón Björnsson stýrir. Baugur-ID, sem Jón Scheving Thorsteinsson stýrir, sér um Jjárfestingar og þróun. Loks er það Baugur-USA sem sér um starfsemi og rekstur verslana í Bandaríkjunum. „Þau verkefni sem við höfum verið í erlendis, bæði Arcadia- samningarnir í byrjun árs og svo aftur núna á síðustu vikum, hafa tekið mikinn tíma og sömuleiðis starfsemi olckar í Bandaríkj- unum sem við höfum mikið unnið í. Loks er uppbyggingin á Norðurlöndum. Debenhams opnaði í Stokkhólmi 1. október sl. Undirbúningur að þeirri verslun tók rúm tvö ár og hefur mikið mætt á okkar fólki á þessu ári,“ segir hann og bætir við: „Ekki er nokkur vafi á því að markmiðum um arðsemi verður náð.“ SD 9u í dýrari vörum 10 stærstu hlutahafar í Baugi Gaumur Holding S.A................... 20,53% Kaupbing banki hf.....................17,02% Reitan Handel AS......................11,79% Fjárfestingafélagið Gaumur ehf..... 9,79% Búnaðarbanki íslands hf............... 3,57% Fjárfestingarfél Straumur hf....... 3,30% Kaupbing-Safnreikningur ísland..... 2,95% Lífeyrissióður verslunarmanna...... 2,69% Lífeyrissjóðir Bankastræti 7.......... 2,39% Kaupthing Luxembourg S.A.............. 2,02%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.