Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2002, Side 60

Frjáls verslun - 01.08.2002, Side 60
Guðfinna S. Bjarnadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík, og Baldur Guðnason. þykkja allar ákvarðanir - að því tilskildu að „þeirra“ leið sé farin. Þetta var sem sagt frábær kennsla í mannlegum sam- skiptum líka. Það sem situr eftir er ótrúlega skemmtilegt nám sem á eftir að nýtast mér ævilangt auk nýrra vináttubanda um allan heim.“B!] Ólöf Nordal lögfræðingur og forstöðumaður hjá Landsvirkjun Lögfræðin hefðbundin Eg lærði mikið á þessu námi og það varð til þess að ég var betur undir það búin að takast á við verk- efni utan hreinnar lögfræði. Eg saknaði þess mikið að hafa ekki lært greinar á sviði viðskiptafræði þegar ég var í laga- námi. Lögfræðin var kennd á mjög hefð- bundinn máta en nú á síðustu árum hefur orðið meiri ijölbreytni í lagakennslu bæði innan lagadeildar Háskóla íslands og ekki hvað síst með þeirri samkeppni sem hún hefur hlotið frá Viðskiptaháskólan- um á Bifröst og Háskóla Reykjavíkur. Okkur sem höfum áhuga á að vinna í viðskiptalífinu er það nánast nauðsynlegt að hafa bakgrunn í flármálatengdum fögum. Mörg fyrirtæki eru farin að sinna endurmenntun starfs- manna sinna með skipulögðum hætti og mér finnst það af hinu góða. Við verðum hins vegar sjálf að grípa þau tækifæri sem í þessu felast og vera óhrædd við að bæta við okkur vinnu tímabundið til að öðlast meiri menntun og færni í starfi.“ BH ENDURMENNTUN IVIBfl gjörlega úr þjálfun að sitja og taka þátt í fyrirlestrum. En ég vandist þessu fljótt. Svo var þetta bara tímabundið, ég horfði bara fram á veginn og hlakkaði til þegar náminu lyki. Undir lok námsins réð ég mig sem yfirmaður heildsölu hjá Lands- virkjun. „Ég er lögfræðingur að mennt og mig hafði lengi langað til að bæta við mig fjármálatengdu námi,“ segir Olöf Nordal. „Þegar þetta nám var auglýst ákvað ég að skella mér í það. Auðvitað var þetta mikil vinna, ég skipti um vinnu á miðju tíma- bilinu og tók að mér nýtt og krefjandi verkefni. Ég er gift og á þrjú börn á skólaaldri sem voru dálítið undrandi yfir því að mamma væri líka komin i skóla. Það tók auðvit- að dálítinn tíma að venjast því Ólöf Nordal. ag Vera komin aftur á skóla- bekk. Það var kennt aðra hverja viku, þrjá daga í senn, og það er óhætt að segja að hóp- urinn hafi í byrjun verið orðinn ansi þreyttur á þriðja degi. Þótt maður sé vanur að sitja við vinnu alla daga var maður al- Baldur Guðnason stjórnarformaður Hörpu-Sjafnar Baldur Guðnason Baldur er fæddur og uppal- inn Akureyringur og sneri til Akureyrar um áramót 2000/2001 eftir kaup á 60 prósenta hlut í Sjöfn á Akur- eyri. Hann tók við sem fram- kvæmdastjóri Sjafnar hf. og hóf á sama tíma alþjóðlegt MBA nám við Háskólann í Reykjavík. Baldur hafði skoðað þann möguleika að sækja MBA nám þegar hann var búsettur erlendis. Það sem vakti áhuga hans á þessu námi var að það var alþjóðlegt samstarfsverkefni 10 háskóla í Evrópu og 60
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.