Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2002, Blaðsíða 102

Frjáls verslun - 01.08.2002, Blaðsíða 102
STAÐANÍ ÐSKIPTALÍFINU Botni hagsveiflunnar náð? ,Já, ég tel tvímælalaust að leiðin liggi upp á við. Við höfum búið við afar farsæla efnahagsstjórn þó sumum þyki að vaxtalækkanir hafi mátt ganga hraðar fyrir sig.“ Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og telur þú að það nái settum markmiðum? „Lítill raunvöxtur tekna hefur einkennt reksturinn á árinu en sú staðreynd hefur 'í sjálfu sér ekki komið okkur á óvart. Rekstraráætlanir tóku mið af þessu og sýnist okkur að þær muni í meginatriðum ganga eftir.“ B3 13 Olíufélagið hf. (Ker hf.) árið 2001: 13. stærsta fyrirtækið. Uelta: 16,2 milljarðar. Hagn. f. skatta: 401 milljón. Eigið fé: 7,3 milljarðar. „Menn verða að hafa kjark til að nýta þau sóknarfæri sem kunna að skapast, þrátt fyrir ýmsa erfiðleika á undanförnum misserum.“ Hjörleifur Jakobsson, forstjóri Olíufélagsins ehf Hjörleifur Jakobsson forstjóri Olíufélagsins ehf. Mest á óvart í viðskiptafífinu á árinu? „Það hefur komið mér nokkuð á óvart hversu grunn lægðin í efiiahagslífinu hefur rejmst vera og að krónan hefur styrkst jafnmikið og raun er orðin á. Einnig vekur vaxandi harka á öllum sviðum í viðskipta- lífinu athygli mína.“ Forgangsverkefni forstjóra næstu tólf mánuðina? „Eg held að mörg íslensk íyrirtæki muni horfa á hagræðingu - við þurfum að auka framleiðni á Islandi. Einnig verða menn að hafa kjark til að nýta þau sóknarfæri sem kunna að skapast, þrátt fyrir ýmsa erfiðleika á undanförnum misserum." Botni hagsveiflunnar náð? ,Já, ég held að botninum sé náð, en hér verður enginn raunverulegur og varanlegur hagvöxtur nema útflutningsframleiðsla aukist. Þar eigum við góða mögu- leika í sjávarútvegi ásamt þeim öflugu iðnfýrirtækjum, sem hafa haslað sér völl á síðustu árum - og auðvitað myndi ný stór- iðja styrkja okkur verulega.“ Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og telur þú að það nái settuin markmiðum? „Okkar rekstur hefur almennt gengið vel og ég tel að við náum settum markmiðum. Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hins vegar verið á töluverðu flökti vegna ástandsins fyrir botni Miðjarðarhafs og slikt skapar alltaf ákveðna óvissu fyrir okkur og viðskiptavini okkar.“ S9 „Bílgreinin hefur horft upp á rúm- lega 20% samdrátt frá árinu 2001 og þá hafði þegar orðið 50% sam- dráttur frá árinu 2000.“ Jón Snorri Snorrason, forstjóri B&L. Mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? „Hvað hægði mikið a endurskipulagningu og uppstokkun í ijármálaheiminum í ljósi þess að mikið var um samruna í öðrum geirum s.s. lyfjaiðnaði, heildverslun, smásölu, sjávarútvegi, ijölmiðlum o.fl.“ Forgangsverkefiii forstjóra næstu tólf mánuðina? „Halda áffam að endurskipuleggja og endurskoða núverandi starf- semi með því að leita nýrra tækifæra og nýrra miða. Þetta er nauðsynlegt þar sem flestar greinar eru að fá enn meiri sam- keppni frá innlendum og erlendum aðilum.“ Botni hagsveiflunnar náð? „Enn sem komið er bendir ekk- ert til þess, en í bílageiranum geta menn ekki annað en vonað að svo sé. Greinin hefur horft upp á rúmlega 20% samdrátt frá 2001 og þá hafði þegar orðið 50% samdráttur frá árinu 2000.“ Hvað hefiir einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og telur þú að það nái settum markmiðum? „Ofangreindur sam- dráttur hefur kallað á áframhaldandi endurskipulagningu. En mikil og góð vinna var unnin árið 2001 í þessum efnum og virðist vera að skila mörgum settum markmiðum, en sam- drátturinn mun seinka sumum þeirra.“ B3 Jón Snorri Snorrason forstjóri B&L. 102
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.