Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2002, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.08.2002, Blaðsíða 10
RITSTJÓRNARGREIN Hlulhafafundir á Laugardalsvelli Knn og aftur hefur hún skotíð upp kollinum umræðan um smáa og stóra hluthafa og hvort það sé bönkum og öðrum fyrirtækjum hollt að þar sé sterkur, einstakur hluthafi með ráðandi hlut og haldi utan um stjórnartaumana. Einn daginn er rætt um nauðsyn þess að hafa sterkan kjölfestu- fiárfesti en hinn daginn telja menn það alveg glórulaust og þá kemst ekkert annað að í umræð- unni en „dreifð eignaraðild" vegna þess að gæta verði að hlutföllum auðs og áhrifa í þjóðfélaginu. Þegar kemur að bönkum og ijármálafyrirtækjum verða menn mjög rjóðir í kinnum og andstuttir og telja að þá sé aldrei eins brýnt að hafa eignaraðildina dreifða og að þjóðar- hagsmunir séu í húfi. Það gleymist bara eitt, það er mjög erfitt að skammta og miðstýra flæði fjármagns. Það er heldur engan veginn þess virði að setja reglur um hámarkshlut hvers hluthafa í Jjármálafyrirtækjum - svo auðvelt er að fara í kringum þær. Hvers vegna ekki á Laugardalsvelli? Kjarni málsins er að smáir hluthafar í fyrirtækjum hafa engan áhuga á áhrifum eða völdum, þeir vilja einungis ávaxta sitt pund og vera farþegar í aftursætinu. Þetta er löngu vitað. Hvers vegna eru t.d. hluthafa- fundir í fyrirtækjum, sem eru í eigu 5 til 15 þúsund hlutahafa, haldnir í ráðstefnusölum á Sögu, Loftleiðum eða Grand Hóteli en ekki á Laugardalsvellinum, Laugardalshöllinni eða á ein- hveiju stóru útívistarsvæði í ljósi hins mikla ljölda hluthafa? Geta 15 þúsund hluthafar komið saman á Islandi nema úr verði stór útihátíð? Og hvernig stendur á því að hótel og miðlungs- stórir ráðstefnusalir eru vettvangur hluthafafunda í Bandaríkj- unum þótt hluthafar séu 100, 200 eða 300 þúsund? Ástæðan er sú að obbinn af hluthöfunum, hinn þögli meirihluti, lætur ekki sjá sig á hluthafafundum og nýtír ekki atkvæðarétt sinn. Þess vegna þarf ekki nema 25 tíl 30% atkvæða í slíkum félögum til að yfirtaka þau. Þrír til fjórir hluthafar, með 8 til 9% hlut hver, fara létt með að ná ráðandi hlut þegar eignaraðild er mjög dreifð. Þeir fá sömuleiðis miklu meiri völd en eignarhlutur þeirra ættí að veita þeim. I nýlegu valdabröltí innan hluthafahóps Islands- banka og Fjárfestingarfélagsins Straums snerust átökin um að yfirtaka þessi félög með um 30 til 35% atkvæða á bak við sig. Eðlilega vaknar sú spurning gagnvart hinum almenna, örsmáa hluthafa, hver sé munurinn á því að einn hluthafi eigi 45% í banka og stýri honum eða þrír til tjórir eigi samanlagt 35% hlut og ráði för. Má jafnvel ekki ætla að þessi eini eigi meira undir því að bankinn dafni, þannig að hann, aðrir hluthafar, starfsmenn og viðskipta- vinirnir njótí góðs af því? Og ef það er svona alslæmt að einn hluthafi eigi stóran hlut í almenn- ingshlutafélagi má spyija sig að því hvernig þessu sé eiginlega háttað í lokuðum flölskyldufyrirtækjum, stofnuðum og reknum af athafnamönnum sem til þessa hefur verið álitið eðlilegt að heíja upp til skýjanna fyrir dugnað. Reynslan sýnir að oftar en ekki fer að halla undan fætí þegar frumheijinn hverfur af sjónarsviðinu og margir afkomendur byija að bítast um bit- ann, þ.e. þegar upp kemur „dreifð eignaraðild“. Þeim átökum lyktar gjarnan með því að einn úr fjölskyldunni fær óskorað vald til að reka fyrirtækið áfram og ættingjarnir eru þá farþegar sem njóta vinningsins - verði eign þeirra verðmætari - eða þá að aðrir í fjölskyldunni selja forystusauðnum hlut sinn. Þriðja úrræðið er svo að fara með fyrirtækið á markað tíl að hver og einn í tjöl- skyldunni getí selt hveijum sem er bréf sín á markaði. Ekki Skotheld kenning Eftír stendur að kenningin um að „dreifð eignaraðild“ sé betri og réttlátari er alls ekki óbrigðult náttúrulögmál. Þess utan er ekki hægt að skammta og miðstýra flæði ijármagns. Til hvers að setja hámarksreglur um eignar- hlut þegar það er leikur einn að mynda blokkir og fara í kring- um reglurnar? Og hvað er eiginlega „dreifð eignaraðild“? Er það miklu „dreifðari eignaraðild“ fyrir hinn agnarsmá hluthafa að þrír til fjórir nái ráðandi hlut út á 35% atkvæða eða að einhver einn eigi 45% hlut? Svo dreifð getur eignaraðild orðið - og hinn þögli meirihluti svo þögull - að það dugi tveimur tíl þremur hlut- höfum að ná yfirhöndinni með aðeins 25% hlut á bak við sig - og það þótt hluthafafundurinn sé haldinn á tómum Laugardalsvell- inum. Þetta kallar maður dreifingu í lagi, eða hvað? Jón G. Hauksson Fí 23 Stofiiuð 1939 Sérrit um viðskiþta-, efnahags- og atvinnumál - 64. ár Sjöfn Guðrún Helga Geir Ólafsson Hallgrímur Sigurgeirsdóttir Sigurðardóttir Ijósmyndari Egilsson auglýsingastjóri blaðamaður útlitshönnuður RITSTJÓRI OG ÁBYRGÐARMAÐUR: Jón G. Hauksson AUGLÝSINGASTJÓRI: Sjöfn Sigurgeirsdóttir BLAÐAMAÐUR: Guðrún Helga Sigurðardóttir UÓSMYNDARI: Geir Ólafsson ÚTLTTSHÖNNUN: Hallgrímur Egilsson ÚTGEFANDI: Heimur hf. V heimur RTTSTJÓRN, AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA: Borgartúni 23,105 Reykjavík, sími: 512 7575, fax: 561 8646, netfang: fv@heimur.is ÁSKRIFTARVERÐ: kr 7.700,-10% afsláttur ef greitt er með kreditkorti. LAUSASÖLUVERÐ Á BÓKINNI 300 STÆRSTU ER: 1.995 kr. DREIFING: Heimur hf„ sími 512 7575 FIIAIUVINNA, PRENTUN OG BÓKBAND: Gutenberg hf. UTGREININGAR: Heimur hf. - Öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir ISSN 1017-3544 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.