Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2002, Blaðsíða 91

Frjáls verslun - 01.08.2002, Blaðsíða 91
Botni hagsveiflunnar náð? „Við sjáum greinileg merki þess að sú leiðrétting sem hagkerfið þurfi á að halda sé að koma fram. Því miður þýðir það ekki að erfiðleikar flölda aðila séu að baki.“ Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og telur þú að það nái settum markmiðum? „Sparisjóðurinn var að búa sig undir formbreytingu yfir í hlutafélag þegar Bún- aðarbankinn reyndi að yfirtaka rekstur þess. Þetta hefur valdið sparisjóðnum miklu ijárhagstjóni og truflað þá uppbyggingu sem stefnt var að. Auknar afskriftir útlána og niðursveifla á verðbréfamörkuðum hefur leitt til þess að verðbréfaeign spari- sjóðsins hefur ekki gefið jafn vel af sér og vonir stóðu til. I ljósi þessa er óljóst hvort rekstrarmarkmiðum verður náð, en unnið er að breytingum þannig að það takist.“ 33 10 Eimskip árið 2001: 10. stærsta fyrirtækið. Uelta: 18,4 milljarðar. Tap f. skatta: -1,5 milljarðar. Eigið fé: 9,0 milljarðar. „Ríkari kröfur verða gerðar um arðsemi fyrirtækja fremur en ofurkapp á veltu, sem litlu skiptir, ef arðsemi fylgir ekki með.“ Ingimundur Sigurpálsson, forstjóri Eimskips. Ingimundur Sigurpálsson forstjóri Eimskips Mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? „Aukin beiting hús- rannsókna af hálfu yfirvalda kemur mjög á óvart. Einnig vil ég nefna ákvörðun stjórnvalda um lækkun á álagningarhlutfalli tekjuskatts íyrirtækja. Það var djörf, en að sama skapi mikils- verð ákvörðun, sem á tvímælalaust eftir að skila sér í eflingu ís- lensks atvinnulífs." Forgangsverkefni forstjóra næstu tólf mánuðina? „Eg hef trú á því, að menn muni í ríkari mæli snúa sér að innri vexti fyrirtækja í framhaldi af þeirri áherslu, sem lögð hefur verið á samruna, yfirtöku og uppkaup undanfarin misseri. Samhliða þvi munu menn gera ríkari kröfur um arðsemi fyrirtækja fremur en að leggja ofurkapp á veltu, sem litlu skiptir, ef arð- semi fylgir ekki með.“ STAÐAN í VIÐSKIPTALÍFINU Botni hagsveiflunnar náð? ,Já, mér sýnist margt benda til þess, að efnahagslífið sé að taka við sér þessa mánuðina. Fram- haldið ræðst svo án efa mikið af því, hvaða ákvarðanir verða teknar um virkjanir og álversframkvæmdir." Hvað hefúr einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og telur þú að það nái settum markmiðum? „Hörð samkeppni og samdráttur í innflutningi. Starfsmenn Eimskips hafa af áhuga og krafti mætt því með aukinni hagræðingu og lækkun kostnaðar. Þar hefur náðst góður árangur, þótt meira þurfi til svo fullnægjandi árangri verði náð. Allt stefnir þó í það, að við náum í meginatriðum settum markmiðum." Sli 7 Alcan á íslandi árið 2001: 7. stærsta fyrirtækið. tlelta: 26,7 milljarðar. Hagn. f. skatta: 4,1 milljarður. Eigið fé: 11,5 milljarðar. „Óvenju margir hafa leitað til okkar eftir vinnu sem er ótvírætt merki um þrengsli á atvinnumarkaði.“ Rannveig Rist, forstjóri Alcan á íslandi. Rannveig Rist forstjóri Alcan á Islandi Mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? „Hve miklar breyt- ingar hafa orðið til hins betra á afkomu íjölmargra fyrirtækja.“ Forgangsverkefhi forstjóra næstu tólf mánuðina? „Þau SÖmu og vanalega eru efst á baugi; að hafa augun opin fyrir nýjum tækifærum samhliða stöðugri rýni á hagkvæmni rekstursins og hvað megi betur fara.“ Botni hagsveiflunnar náð? „Við flytjum ut alla okkar alfram- leiðslu og erum því frekar háð erlendum sveiflum en innlend- um. Á hinn bóginn hafa óvenju margir leitað til okkar eftir vinnu, sem er ótvírætt merki um þrengsli á atvinnumarkaði." Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og telur þú að það nái settum markmiðum? ,Já, við náum sett- um markmiðum og gott betur. Mjög lágt álverð hefur hins vegar haft sín áhrif.“ 33 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.