Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2002, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.08.2002, Blaðsíða 34
Geir Magnússon, forstjóri Kers hf, segir að innrás samkeppnisyfir- valda hafi komið starfsmönnum félagsins mjög á óvart. Niðurstaðan hafi þó verið sú „aðfara að lögum þó að þessi lög væru okkur ekki vin- veitt og vinna með yfirvöldum að niðurstöðu málsins. ” um dómsúrskurðinn en okkur hafði ekki verið afhentur hann að fyrra bragði, eins og hefði verið eðlilegt, og við höfðum ekki vit á að biðja strax um hann. Spennan milli hópa minnkaði fljót- lega. Starfsmenn Samkeppnisstofnunar unnu sín störf og við fylgdumst með. Lögreglan var hinsvegar vinaleg og nánast eins og hún hefði samúð með okkur,“ segir hann. Geir gagnrýnir skort á skráningu gagna. „Erlendis er slík skráning nákvæm en okkur þótti hún ónákvæm. Við vissum ekki nákvæmlega hvað var tekið, hvort eitthvað vantaði eða eitthvað hefði bæst inn í. Þetta teljum við óvönduð vinnu- brögð.“ Kvitta fyrir hvert gagn Starfsmönnum olíufélaganna leið illa lengi á eftir. Menn veltu þessu mikið fyrir sér og sumir voru andvaka og áttu í erfiðleikum með svefn. „Þetta er lífsreynsla sem ég óska ekki öðrum að lenda í,“ segir Geir og minnir á málflutning Árna Vilhjálmssonar hrl. sem hefur komið að svona málum erlendis. Þar hafi fyrirtæki gefið út starfsreglur Efhahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra gerði húsleit í húsnæði Norður- Ijósa. um það hvernig upplýsingar eigi að geyma og hvernig eigi að mæta húsrannsókn af þessu tagi. Henda beri öllu sem ekki þurfi nauðsynlega að geyma því að gögn geti verið mistúlkuð síðar. Þá þurfi lögfræðingar að geta tekið afstöðu til þess í hveiju tilviki hvort gagnið hafi einhveija málefnalega þýðingu fyrir rannsóknina eða ekki þannig að ekki séu öll gögn tekin, hvort sem þau skipta máli eða ekki. Samkeppnisyfirvöld segjast fara að erlendri fyrirmynd við húsrannsóknir sínar og Geir veltir upp þeirri spurningu hvort þau þurfi ekki að vanda vinnubrögðin betur og láta t.d. kvitta fyrir hvert gagn sem er tekið. Geir telur að innleiða hefði þurft lög um samkeppnismál með svipuðum hætti og um breytinguna úr vinstri í hægri um- ferð á sínum tíma. Kynna hefði þurft efiii þeirra miklu nánar þannig að viðskipta- og atvinnulífið hefði fengið eðlilegan að- lögunartíma og allir fengið að vita hvað lögin þýddu, hvaða vinnubrögð væru leyfileg og hvað ekki, hvenær lögin væru brotin og hvenær ekki. „Ég vildi óska að þau hefðu verið inn- leidd með þessum hætti.“ 11] framleiddar í Reykjavík síðan 1936 Leðuriðjan ehf. Atson ieðurvörur Brautarholti 4,105-Reykjavík / Tei. +354 561 0060 / atson@atson.is j~ fíorðurljós 2002 Starfsmenn skattrannsóknastjóra gerðu hús- leit-fmöfuðstöðvum Norðurljósa við Lyngháls 21. febrúar 2002 og fengu ýmis bókhaldsgögn og lögðu hald á tölvupóst starfsmanna. Ástandið innan fyrirtækisins var óvenjulegt. Þáverandi forstjóri hafði nýverið sagt starfi sínu lausu, að- stoðarforstjórinn var ekki á landinu og heldur ekki neinn stjórnarmanna annar en Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður Norðurljósa og núver- andi forstjóri. Rannsóknin beindist fyrst og fremst að viðskiptaumsvifum Jóns Ólafssonar, stjórnarformanns Norðurljósa, og náði rann- sóknin til fleiri landa en íslands. Gott samstarf náðist milli stjórnenda Norðurljósa og starfs- manna skattrannsóknastjóra og er rannsóknin enn i fullum gangi. [H Eimskip 2002 fíenn Samkeppnisstofnunar komu á fstofur Eimskips í Pósthússtræti og við Sundahöfn og gerðu þar húsleit miðvikudaginn 4. 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.