Frjáls verslun - 01.08.2002, Page 60
Guðfinna S. Bjarnadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík, og Baldur Guðnason.
þykkja allar ákvarðanir - að því tilskildu að „þeirra“ leið sé
farin. Þetta var sem sagt frábær kennsla í mannlegum sam-
skiptum líka. Það sem situr eftir er ótrúlega skemmtilegt nám
sem á eftir að nýtast mér ævilangt auk nýrra vináttubanda um
allan heim.“B!]
Ólöf Nordal
lögfræðingur og forstöðumaður hjá Landsvirkjun
Lögfræðin hefðbundin Eg lærði mikið á
þessu námi og það varð til þess að ég var
betur undir það búin að takast á við verk-
efni utan hreinnar lögfræði. Eg saknaði
þess mikið að hafa ekki lært greinar á
sviði viðskiptafræði þegar ég var í laga-
námi. Lögfræðin var kennd á mjög hefð-
bundinn máta en nú á síðustu árum hefur
orðið meiri ijölbreytni í lagakennslu bæði
innan lagadeildar Háskóla íslands og
ekki hvað síst með þeirri samkeppni sem
hún hefur hlotið frá Viðskiptaháskólan-
um á Bifröst og Háskóla Reykjavíkur. Okkur sem höfum
áhuga á að vinna í viðskiptalífinu er það nánast nauðsynlegt
að hafa bakgrunn í flármálatengdum fögum.
Mörg fyrirtæki eru farin að sinna endurmenntun starfs-
manna sinna með skipulögðum hætti og mér finnst það af
hinu góða. Við verðum hins vegar sjálf að grípa þau tækifæri
sem í þessu felast og vera óhrædd við að bæta við okkur
vinnu tímabundið til að öðlast meiri menntun og færni í
starfi.“ BH
ENDURMENNTUN IVIBfl
gjörlega úr þjálfun að sitja og taka þátt í
fyrirlestrum. En ég vandist þessu fljótt.
Svo var þetta bara tímabundið, ég horfði
bara fram á veginn og hlakkaði til þegar
náminu lyki. Undir lok námsins réð ég
mig sem yfirmaður heildsölu hjá Lands-
virkjun.
„Ég er lögfræðingur að
mennt og mig hafði lengi
langað til að bæta við mig
fjármálatengdu námi,“ segir
Olöf Nordal. „Þegar þetta
nám var auglýst ákvað ég að
skella mér í það. Auðvitað
var þetta mikil vinna, ég
skipti um vinnu á miðju tíma-
bilinu og tók að mér nýtt og
krefjandi verkefni. Ég er gift
og á þrjú börn á skólaaldri
sem voru dálítið undrandi
yfir því að mamma væri líka
komin i skóla. Það tók auðvit-
að dálítinn tíma að venjast því
Ólöf Nordal. ag Vera komin aftur á skóla-
bekk. Það var kennt aðra
hverja viku, þrjá daga í senn, og það er óhætt að segja að hóp-
urinn hafi í byrjun verið orðinn ansi þreyttur á þriðja degi.
Þótt maður sé vanur að sitja við vinnu alla daga var maður al-
Baldur Guðnason
stjórnarformaður Hörpu-Sjafnar
Baldur Guðnason
Baldur er fæddur og uppal-
inn Akureyringur og sneri til
Akureyrar um áramót
2000/2001 eftir kaup á 60
prósenta hlut í Sjöfn á Akur-
eyri. Hann tók við sem fram-
kvæmdastjóri Sjafnar hf. og
hóf á sama tíma alþjóðlegt
MBA nám við Háskólann í
Reykjavík. Baldur hafði
skoðað þann möguleika að
sækja MBA nám þegar hann
var búsettur erlendis. Það
sem vakti áhuga hans á
þessu námi var að það var
alþjóðlegt samstarfsverkefni
10 háskóla í Evrópu og
60