Frjáls verslun - 01.08.2002, Page 107
20 stærstu hluthafar
Hluthafar í Kaupþingi banka hf. eru rúmlega
3.600 talsins. Tuttugu stærstu hluthafar eru:
Kaupthing Luxembourg S.A 10,25%
Viðskiptastofa SPROhl 9,35%
SP eignarhaldsfélag ehf 8,24%
Aragon Fondkommission AB 7,56%
Sparisjóðurinn í Keflauík 5,47%
Lífeyrissjóðir Bankastræti 4,59%
Kaupþing banki hf 4,50%
Sparisjóðabanki íslands hf 3,93%
Lífeyrissjóður verslunarmanna .... 3,67%
NBI Holdings Ltd 3,63%
Föroya Sparikassi 2,99%
Sparisjóður Mýrasýslu 2,55%
Sundagarðar hf 2,29%
Eignarhaldsfélag Brunab. ísl 2,29%
Lífeyrissjóður sjómanna 1,74%
Lífeyrissjóðurinn Framsýn 1,65%
Sigurður Einarsson, forstjóri Kaupþings. „í Gáspi hf 1,54%
þessu sambandi er vert að hafa í huga við- Ólafur Guðmundsson 1,54%
sjárverða tíma hvað snýr að stríðshættu og
þau vandamál sem hafa verið einkum í Sparisjóður Vestmannaeyja 1,34%
bandarísku viðskiptalífi og snúa að trúverð- Antti Oliva Selenius 1,32%
ugleika fyrirtækja," segir hann m.a.
Mynd: Geir Ólafsson Listinn miðast uið 30. ágúst 2002. 1
lyrir framtíðlna
Of srná fyrir framtíðina Sigurður telur að forstjórar íslenskra
fyrirtækja þurfi að halda áfram að auka arðsemina og styrkja
eiginijárstöðu fyrirtækja sinna. Hann bendir á að á síðustu
misserum hefur verið lagt í mikla ijárfestingu enda aðgangur
að ijármagni verið greiður. ,Á þensluskeiðum er gjarnan lagt
í ofijárfestingu en samdráttarskeið eða tímar með hóflegri
vexti, sem fylgja í kjölfarið, neyða menn til leiðréttinga. Eg tel
að íslensk fyrirtæki verði að ná fram aukinni hagræðingu og
stækka til að takast á við alþjóðavæðingu. Áherslan hjá
íslenskum fyrirtækjum hefur aðallega verið Island á meðan
margar aðrar þjóðir, t.a.m. Danir, hafa einbeitt sér miklu meir
að útflutningi. Eg tel að við munum sjá mikla breytingu í
þessa átt á íslandi á næstunni. Heimurinn, og þar með taldir
markaðir íslenskra fyrir-
tækja, er í vissum skiln-
ingi alltaf að verða minni
og minni og íslensk fyr-
irtæki í samanburði við
samkeppnisaðila eru of
smá til þess að takast á
við samkeppni framtíð-
arinnar.“
Stríðshættan Sigurður
er þeirrar skoðunar að
botninum sé náð á Is-
landi og eigi það einkum
við um almenna hag-
sveiflu og rekstur út-
flutningsfyrirtækja og
stærri fyrirtækja. Hann
telur enn of snemmt að
segja til um hvort botn-
inum sé náð í Evrópu og
Bandaríkjunum. Ef botn-
inum sé ekki náð í
Bandaríkjunum muni
það hafa töluverð áhrif
bæði hér heima og ann-
ars staðar. Honum er
greinilega ofarlega í
huga yfirvofandi árás
Bandaríkjamanna á Irak
og þau áhrif sem hún
getur haft. Þá hafa mál-
efni bandarískra fyrir-
tækja verið í brennid-
epli, t.d. Enron. „I þessu
sambandi er vert að hafa
í huga viðsjárverða tíma
hvað snýr að stríðshættu
og þau vandamál sem
hafa verið einkum í
bandarísku viðskiptalífi
og snúa að trúverðugleika fyrirtækja," segir hann.
Rekstur Kaupþings á þessu ári hefur fyrst og fremst ein-
kennst af aðlögun að breyttu rekstrarumhverfi og samþætt-
ingu í starfsemi Kaupþings erlendis. ,Áhættuþol viðskipta-
vina okkar sem og annarra íjármálafyrirtækja hefur minnkað
í kjölfar mikilla lækkana á mörgum verðbréfamörkuðum og
hefur viðskiptamagn dregist saman. A skrifstofum okkar
erlendis hefur uppbyggingin verið hröð en við höfum ekki
enn náð öllum þeim samlegðaráhrifum í rekstrinum sem við
teljum okkur geta náð. Okkur hefur miðað vel áfram í
þessum tveimur verkefnum og ég get ekki annað en verið
ánægður með árangurinn fram að þessu, þótt ég telji enn
mikið verk framundan.“S!i
107