Frjáls verslun - 01.10.2004, Blaðsíða 14
Það fór vel á með Rannveigu Rist, forstjóra, og Sigríði
Snævarr, sendiherra íslands í París.
Höfuðstöðvum
fagnað
FRÉTTIR
Hafa hagnast á
Bláa lóninu
Starfsmenn Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins (NSA) í heim-
sókn í Bláa lóninu nýlega. Frá vinstri: Grímur Sæmundsen,
framkvæmdastjóri Bláa lónsins, Gunnar Örn Gunnarsson,
framkvæmdastjóri NSA, Snorri Pétursson, Gísli Benediktsson,
Jón Steindór Valdimarsson, stjórnarformaður NSA, Smári
Þórarinsson og Finnur Árnason.
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins hefur selt hlutabréf sín
í Bláa Lóninu hf. Kaupendur bréfanna eru eignarhalds-
félag í eigu stjómenda og Hitaveita Suðumesja hf. Sölu-
verð bréfanna er 200 milljónir króna. Sjóðurinn hefur hagnast
vel á ljárfestingunni og veitir það sjóðnum aukinn styrk til að
sinna hlutverki sínu sem áhættufjárfestir sem tekur virkan þátt
í þróun atvinnulifsins í framtíðinni. B3
Mýjar höfuðstöðvar Alcan á íslandi vom vígðar í Straums-
vík á dögunum og var boðið til fagnaðar af því tilefni.
Um 300 manns úr ýmsum áttum mættu til veislunnar og
áttu skemmtilega stund í Faðmi, en það er nafnið í húsinu sem
Teiknistofa Ingimundar Sveinssonar teiknaði og verktakalýrir-
tækið Fjarðarmót byggði. Kostnaður við bygginguna var 195
milljónir króna og byggingartíminn var eitt ár.Œ]
Teiknistofa Ingimundar Sveinssonar teiknaði höfuðstöðvar
Alcan í Straumsvík, sem hafa hlotið nafnið Faðmur.
Prófessor Ove Granstrand
I ogoslögmannsþjónustaogA&PAmasonvommeðskemmti-
I legt framtak á dögunum þegar þeir buðu forystumönnum í
BMslensku atvinnulífi til morgunfundar með prófessor Ove
Granstrand. Hann hefur um árabil flallað í ræðu og riti um
nýsköpunarstjómun og hlutverk hugverka og hugverkaauðs í
alþjóðlegum viðskiptum og eíhahag týrirtækja og þjóða. HD
14