Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2004, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.10.2004, Blaðsíða 69
en hjá því starfa 20 manns, þar af 15 konur. Gripið & greitt er ekki bara matvöruverslun heldur einnig með mikið úrval af sérvöru eins og eldhúsvörur, gjafavörur, nærföþ skrifstofúvörur, skóla- vörur og ftystivörur. Hjá tyrirtækinu er lögð áhersla á að bjóða merkjavöru og hafe sem flestar stærðir til sölu eða frá minnstu sölueiningu upp í þá stærstu. Gripið & greitt þjónar verslunum, veitingahúsum, mötuneytum, stofnunum, skipum, ferðaþjónustum og einnig einstakiingum í gegnum matarklúbbskort, þeim að kostnaðarlausu við afgreiðslu- kassana. Gripið & greitt býður lyrirtækjum á höfuðborgarsvæð- inu og úti á landi að versla í gegnum sendingarþjónustu. Framkvæmdasljóri verslunarinnar er Guðrún Asta Lárus- dóttir, og hún hefur stýrt fyrirtækinu í tvö ár. Aður starfaði hún hjá Hagkaupum á innkaupadeild en eftir að hún hóf nám við viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík hentaði vinnutíminn ekki sem skyldi. Hún réði sig því til Gripið & greitt, fyrst sem skrifstofustjóri, en síðar bauðst henni ffamkvæmdastjórastaðan. Guðrún segir starflð skemmtilegt en jafnframt ögrandi. „Eg þarf alltaf að hafa nóg að gera, og finnst bara spennandi að takast á við eitthvað nýtt Fyrirtækið er í smásölu og rekur auk þess sendingaþjónustu. Við bjóðum yfir 20 þúsund vöru- númer, og erum því að þjóna mörgum og ólíkum fyrirtækjum og einstaklingum. Viðskiptavinimir geta keypt frá minnstu ein- ingum upp í gríðarlega stórar pakkningar, eins og t.d. 15 lítra tómatssósuflösku. Lagerinn í búðinni er aflstór en birgjar koma til okkar tvisvar í viku og fyfla á. Þannig flggjum við ekki með neitt gríðarlega stóran lager. Fyrst í stað var þetta birgðaverslun fyrir lokaðan hóp, en nú getur hver sem er verslað hér,“ segir Guðrún Asta Lámsdóttir, framkvæmdastjóri. H3 Hrund Rudolfsdóttir, framkvæmdastjóri Lyfja og heilsu. Hrund Rudolfsdóttir FRAMKVÆMDASTJÓRI LYFJA OG HEILSU \ i mm . ;g *T Hmnd Rudolfsdóttir rekstrarhagtfæðingur tók við starfi fram- kvæmdastjóra hjá Lyljum og heilsu í maímánuði 2003 en hafði tvö ár þar á undan starfað sem rekstrarstjóri hjá fyrirtækinu. Hrund útskrifaðist sem viðskiptatfæðingur á stjómunarsviði frá Háskóla Islands árið 1994 og hélt þegar til Kaupmannahafnar þar sem hún lauk mastersnámi og starfaði síðan í Danmörku þar til hún kom heim til starfa hjá Lyfjum og heilsu. I Danmörku starfaði hún m.a. hjá DIS, sem er mjög stórt fyrir- tæki á sviði ráðstefnuþjónustu. Helstu verkefni hennar þar vom fjármál og verkethastjómun. Einnig startaði hún hjá Netverki, en þá var fyrirtækið að ljúka við sölusamning og afla nýrra hluthafa í fyrirtækið, og í framhaldinu var stofnuð söluskrifstofa í Kaup- mannahöfn. Hmnd segir að það hafi alltaf verið á dagskrá að flytja aftur heim til Islands eftir að hafa aflað sér framhaldsmennt- unar, það hafi þau hjónin verið sammála um, en eiginmaðurinn var í tfamhaldsnámi í bamaskurðlækningum. Fyrsla apótekið með optíutljónustu - Er ekki hægt að halda góðri heilsu í dag nema taka lyf, sé skírskotað sé til naths fyrir- tækisins? „Samtengingin á nafninu vísar til þess sem við stöndum fyrir, þ.e. við seljum lyf, en það er svo margt sem getur haft áhrif á okkar heilsu annað en lyf. Það er heilbrigður lífsstífl, gott matar- æði, hæfileg hreyfing og að fylgjast vel með sínu heilsufari og gripa inn í ef einhver hættumerki birtast Við komum til móts við 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.