Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2004, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.10.2004, Blaðsíða 47
of ott ferðinni Staða markaðsstjóra í íslenskum fyrirtækjum er veik þar sem þeim er í mörgum tilvikum skipt út með reglulegu millibili. Jafiivel eru dæmi um að löglærðir menn leysi þá af hólmi. Þá ráða „excelguttar" of oft ferðinni í markaðsnálgun fyrirtækja. SKOÐUN: Þorsteinn Þorsteinsson Staða markaðsstjóra í íslenskum fyrirtækjum er veik þar sem þeim er í mörgum tilvikum skipt út með reglulegu millibili. Jafnvel eru dæmi um að löglærðir menn leysi þá af hólmi. Svokallaðir „baunateljarar“ eða „excelguttar" eru mjög nátt skrifaðir um þessar mundir í íslenskum fyrirtækjum. Þeir eru snöggir að reikna út samlegðaráhrif, til dæmis við samruna fyrirtækja, og yfirleitt mjög færir i öllum aðhalds- aðgerðurn, sem er gott og gilt svo langt sem það nær. Þegar kemur að því að stíga á bensíngjöfina og færa út kvíamar þrýtur yfirleitt færni þeirra. Fjármálastjórum er yfirleitt gert hærra undir höfði en markaðsstjómm í íslenskum fyrir- tekjum og halda mætti að aðalatriðið væri að hringla sömu krónunum í stað þess að afla nýrra! Fyrirtækin ættu að miða allt starf sitt við viðskiptavini sína, þ.e. að vera markaðsmiðuð eða markaðshneigð. Þau verða meðal annars að skilgreina markhópa og ákveða hvernig þau ætla að sinna þörfum viðskiptavina sinna með arðbærum hætti. Þau fyrirtæki, sem tekst þetta best, verða °fan á í samkeppninni. Markaðsstarf gengur fyrst og fremst út á það að ná í fleiri viðskiptavini - og ekki síður að halda þeim sem fyrir em, þó sérstaklega þeim sem fyrirtækið hagnast á. Arangursrík markaðssetning er sterkasta vopn fyrirtækja í samkeppninni um hylli nejhenda. .Excelgultar" ráða of oft ferðinni Ein- kennandi fyrir markaðsstarf margra íslenskra fyrirtækja er að leggja ofuráherslu á verð- samkeppni, sem yfirleitt er fylgifiskur skamm- hmahugsunar. Þetta á bæði við um innkaup og sölumál fyrirtækjanna. Þetta stafar líklega af því að fyrr- nefndir „excelguttar" ráða of oft ferðinni í markaðsnálgun fyrirtækja. Dominos auglýsir til dæmis reglulega megavikur (tilboð) og keppinautamir svara um hæl í sömu mynt, sem þýðir að upphaflega tilboðið skilar í besta falli tímabundinni söluaukningu. Framlegðin í greininni minnkar yfirleitt við þennan „eltingaleik“. Tilboðin skapa reyndar áþreifanlegan ábata fyrir viðskipta- vininn, en em í flestum tilfellum skammgóður vermir fyrir fyrirtækin sem eiga í hlut. I raun flokkast þetta atferli undir söluafstöðu þar sem markmiðið er fyrst og fremst að auka söluna án þess þó endilega að hagnaðurinn aukist, hvorki hjá viðkomandi fyrirtækjum né í greininni í heild. Að bola Út af markaði Markmiðið með verðsamkeppni getur líka verið að bola keppinautum út af markaði. Þetta hefur lengi tiðkast í fluginu hjá stærri félögum sem þá beina spjótum sínum að lágfargjaldaflugfélögum. Markaðsafstaða gengur hins vegar fyrst og fremst út á það að auka hagnað og í því samhengi er yfirleitt tjaldað til fleiri nátta. Það er ekki sama hvemig hagnaðurinn er aukinn. Olíu- félögin reyndu til dæmis að auka framlegðina í olíugeiranum með verðsamráði með þekktum afleiðingum. Arangursríkari leiðir í þessu sambandi ganga út á að leggja áherslu á aðra söluráða en verðið. Til dæmis er hægt að bjóða viðskiptavininum nýja og betri vöru, þjónustu eða dreif- ingu. Þannig bauð Morgunblaðið nýlega áskrifendum upp á þá Fjármálastjórum er yfirleitt gert hærra undir höfði en markaðsstjórum í íslenskum fyrirtækjum og halda mætti að aðalatriðið væri að hringla sömu krónunum í stað þessaðafla nýrra! 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.