Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2004, Blaðsíða 106

Frjáls verslun - 01.10.2004, Blaðsíða 106
Heillandi hátíðarvín Kampavín er hinn eini sannkallaði hátíðardrykkur. Varla er hægt að hugsa sér yndis- legri fordrykk en glas af góðu kampavíni. Textí: Sigmar B. Hauksson Desember er sá mánuður ársins sem flestir veita sér hvað mestan munað í mat og drykk. Jólamatur landsmanna er orðinn býsna flölbreyttur. Vægi lambakjöts, einkum hangikjöts, hefur dregist saman. Sömuleiðis hefur vægi ijúpna minnkað - einkum þó nú á síðustu og verstu tímum. Hangikjöt og ijúpur munu þó án efa skipa veglegan sess í jólahaldi lands- manna um ókomin ár, þó í minna mæli. Hamborgarhryggur Hamborgarhryggur er vinsæll jóla- réttur. Með honurn er iðulega haft rauðkál, sykurbrúnaðar kartöflur og sósur sem oft eru annað hvort aðeins sætar eða með ijóma í. Það er því flókið verk að finna heppilegt vín með hamborgarhrygg. Persónulega kýs ég að drekka gott hvítvín með hamborgarhrygg. Clos du Bois Chardonnay er kjörið vín með honum. Þetta einfalda en aldeilis ljómandi vín ffá norðurströnd Kalifomíu er þétt og bragðmikið, með indælu eikar-, ávaxta- og apríkósubragði, einkar ljúft vín. Þá er kjörið Myndir: Geir Olafsson að drekka gott freyðivín með hamborgarhrygg. Freyðivínið vegur vel upp á móti sykrinum og sýmnni í rauðkálinu. Jacob's Creek Chardonnay Pinot Noir Bmt er fínt ireyði- vín, vel þurrt og með þægilegu bragði af eplum, melónu og berjum. Margir kjósa þó að drekka rauðvín með jólamatnum. Að mínu mati passar Rioja-vín einstaklega vel með hamborgar- hryggnum. Tanínið er ekki yfirgnæfandi í því og það er ekki sýmríkt. Beronia Reserva er aldeilis frábært Rioja-vín á góðu verði. Þetta er rúbínrautt vín með einkar fersku eftirbragði og er gott jafnvægi á milli bragðs og taníns í víninu. Bragðið er flókið en eikin kemur vel í gegn. Aðrir þættir í bragðinu em jarðarber, vanilla og jafnvel grænt salat. Þetta vín er kjörið með léttreyktu svínakjöti eins og hamborgarhrygg. Það vegur vel upp á móti sósunni og öðm meðlæti. Hangikjöt Að minu mati er jólaöl eða malt og appelsín ein- hver hryllilegasti drykkur sem ég get hugsað mér með mat. Að Hátíð framundan og tími til að veita sér munað í mat og drykk. FV-mynd: Geir Ólafsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.