Frjáls verslun - 01.10.2004, Blaðsíða 88
Ullarsokkar frá
eiginkonunni
Árni Hauksson, forstjóri Húsasmiðjunnar.
Það er tvennt sem ég lít á sem fastan lið í jólahaldi minnar
flölskyldu. í fyrsta lagi hefjast jólin með því að við förum öll
saman í Blómaval og kaupum jólatréð. Bestu kaupunum
er yfirleitt hægt að ná síðustu dagana fyrir jól og því verð ég að
halda aftur af krakkaskaranum fram á síðustu stundu, en við
hjónin eigum ijögur böm og emm ekki hálfnuð," segir Ami
Hauksson, forsljóri Húsasmiðjunnar
„Oftar en ekki höfum við keypt tréð á Þorláksmessu. Eg lít á
það sem mikilvæga lexíu fyrir bömin að læra að rétt tímasetning
skiptir máli. Allt kann sá sem bíða kann, sagði einhver. Nú, síðan
læra þau að prútta i leiðinni. Stundum hefur það komið fyrir að
öll tré em uppseld á Þorláksmessu og þá er það auðvitað lexía
iíka. I annan stað höfúm við hjónin haft þann sið að gefa hvort
öðm heimatilbúna jólagjöf. Þannig verða gjafimar persónulegri
og skilja meira efdr sig. Skilyrði er að hráefnið í hvora gjöf kosti
ekki meira en 1500 kr. og er upphæðin bundin neysluvisitölu.
Um síðustu jól gaf ég konunni minni t.d. nákvæma eftirlikingu
úr eldspýtum af fæðingarbæ hennar á Vestljörðum sem tók mig
hálft ár að útbúa. Sjálfur fékk ég ullarsokka frá henni. Eg stefni
að þvi að jafna þennan gjafahalla um þessi jól.“ Ul
ERNA GÍSLADÓTTIR:
Eignaðist son á
aðfangadagskvöld
Eftimiinnilegustu jólin min vom fyrir fimm ámm, þegar ég
eignaðist son minn nokkuð óvænt á aðfangadagskvöld.
Hann átti ekki að koma fyrr en eftír nýár, en þar sem litli
maðurinn þurfti að flýta sér þessi ósköp, kom hann með heldur
stuttum fyrirvara rétt fyrir klukkan sex. Eg þurftí bókstaflega að
hlaupa frá jólamatnum hálfelduðum. Fyrstu andartökin okkar
saman vom jafnframt ólýsanleg. Kirkjuklukkumar vom að
hringja inn helgi jólanna og að heyra fyrsta grátinn hans renna
saman við óminn frá þeim hafði sterk áhrif.“
Jólabamið Einar Öm er annað tveggja bama Emu og Jóns
Þórs Gunnarssonar, eiginmanns hennar. Hún segir það vissu-
lega hafa verið svolitið sérstakt að veija jólunum á fæðingar-
deildinni, en það hafi einnig minnt hana á að jólin séu annað og
meira en bara umbúðimar. „Þá er nú varla hægt að hugsa sér
stórkostlegri jólagjöf en heilbrigt bam.“
Frá því Einar litli kom í heiminn hefur aðfangadagurinn hjá
tjölskyldu Emu snúist að miklu leytí um að láta afmælið hans
ekki týnast í ys og þys jólaundirbúningsins. „Við bjóðum stór-
fjölskyldunni heim í hádeginu á aðfangadag og eigum saman
skemmtilega stund með honum. Það hefur síðan komið í ljós að
þessu fyrirkomulagi fylgja ýmsir aðrir kostir. Þama fáum við t.d.
tækifæri til að skiptast á jólagjöfunum, sem sparar okkur mörg
sporin þennan annríka dag.“ffi]
88