Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2004, Blaðsíða 107

Frjáls verslun - 01.10.2004, Blaðsíða 107
drekka jólaöl með góðum mat eins og ijúpum eða hreindýri er í minum huga skemmdarverk. Þó er ein tegund matvæla sem hægt er að hugsa sér að drekka jólaöl með og það er hangikjöt. Það er erfitt að finna rétta vínið með hangikjöti. Ein gerð víns á þó ágæt- lega með hangikjötinu og það er ljúfa hvítvínið frá Alsace í Frakklandi, Gewurtstraminer. Willm Gewurt- straminer er á sanngjömu verði, hálfþurrt, með angan af kryddi og blómum. Bragðið er þægilegt ávaxtabragð þar sem vottar fyrir bragði af brenndum sykri eða karamellu og kryddi. Með köldu hangikjöti er hins vegar best að drekka góðan bjór. Að drekka jólaöl með góðum mat, eins og rjúpum eða hreindýri, er í mínum huga skemmdarverk. Þó er ein tegund matvæla sem hægt er að hugsa sér að drekka jólaöl með - og það er hangikjöt. sín frábærlega með þessu ferska víni með bragði af kirsubeijum og jarðarberjum. Fyrir þá sem vilja ekki eyða miklu fé í vin skal bent á hið nýja Mouton cadet Reserve. Moutoninn bregst ekki en þetta nýja vín sem er Reserve er vel gert vín og á hagstæðu verði. Það er góð fylling í þessu víni með góðum ávexti og þægi- legu kryddbragði; svartur pipar, negull og kóriander. Humar Humar er algengur hátíðarmatur, einkum um ára- mótin. Þá er humarinn vinsæll forréttur, enda besti skelfiskur sem við, Islendingar, eigum kost á. Rétta vínið með humri er án efa Chablis. Sæmilegasta úrval er af Chablis í vínbúðunum. Litur Chablis-víns er fölgulur og stundum slær grænni slikju á yfir- borð vínsins. Flest eiu Chablis vínin frekar sýrurík og fersk. Af þeim er ljúft ávaxtabragð og iðulega má merkja bragð af melónu, grænum eplum og jafnvel banana. Laroche Chablis er vel gert vín með góðri fyllingu. Annað aldeilis frábært vín með humri er ítalska vinið Yalle Colli Orientali del Friuli Pinot Grigio. Þetta er eitt besta Pinot Grigio vinið sem er á boðstólum í vinbúðunum. Þetta ljómandi vín kemur frá Friuli. Þetta er einkar ferskt vín, þurrt og bragðmikið með fínlegu og flóknu kryddbragði. Lax Hvaða vin eiga vel við með gröfnum og reyktum laxi? Að mínu mati hæfir gott rósavtn frábærlega vel með reyktum laxi. Því miður er lítið úrval af góðum rósavíntegundum í vín- búðunum. Santa Rita Cabemet Sauvignon Rose er vel gert rósavin og á ágætu verði. Með graflaxi drekk ég gjaman rauðvín. Á Norður- löndunum drekka menn gjaman bjór og snaps með graflaxi og er ekkert nema gott eitt um það að segja. Matarmikið rauðvín passar piýðisvel með graflaxi. Italska gæðavínið Tommasi Ripasso er bragðmikið og þétt vín með góðri sým. Bragðið er kryddað en einnig gætir bragðs af dökku súkkulaði. Þetta vín vinnur vel á móti sykrinum, pipamum og dillinu. Góður graflax með graflaxsósu og Tommasi Ripasso er hrein bragðsinfónía. Villibráð Villibráð er að verða æ vinsælli jólamatur hér á landi. Hinn eiginlegi jólamatur er auðvitað ijúpan. Lítið verður þó um ijúpu á borðum landsmanna þessi jólin. Hægt er þó að fá í verslunum skoskar lyngrjúpur sem em ágætar sé það haft í huga að hér er um aðra ijúpnategund að ræða en íslensku ijúpurnar. Þá er hreindýr vinsæll matur á hátíðum og svo villigæs og jafnvel endur. Góð villibráðarvin em Shiraz-vínin. Þetta em miklir boltar sem ráða vel við þungar og bragðmiklar íjómasósur, rauðkál og sykurbrúnaðar kartöflur. Frábært villibráðarvín og fantagóður Ástrali er Stonewell Shiraz frá Peter Lehmann. Þetta er öflugt vín með ljúfu eikarbragði og þægilegu bragði af sveskju, kakó og tóbaki. Þetta er flott vín með hreindýri en einnig með nauta- kjöti. Fínlegt en frábært vín með villibráð eins og hreindýri og jafnvel önd er Joseph Drouhin Corton. Villibráðarbragðið nýtur Kampavín Kampavín er hinn eini sannkallaði hátíðar- drykkur. Varla er hægt að hugsa sér yndislegri fordrykk en glas af góðu kampavíni. Nú er komið í vínbúðimar öndvegis kampavín frá Laurent Perrier. Laurent Perrier Rose er úrvals kampavin, hreint afbragð. Þetta ljúfa kampavín er framleitt úr Pinot Noir þrúg- unni. Þetta er þurrt vín en milt, af þvi er þægilegt bragð af jarðarbeijum, hindberjum og blábeijum. Þetta rósakampavín er sannkallaður hátíðardrykkur, jólavínið í ár. Laurent Perrier Bmt er einnig fyrsta flokks kampavín sem svo sannarlega er hægt að mæla með. Hér er um að ræða alla góða eiginleika vandaðs kampavíns. Bragð af hnetum, einnig sítrónu og epli. I nefi má finna ilm af ristuðu brauði, - rétta vínið á gamlárskvöld. Munið bara að njóta þessa vins fyrir matinn. Þetta er of stórt vín til að drekka um miðnættið, - tilvalið er að skála fyrir nýja árinu í freyðivini.H3 Sigmar B. Hauksson mælir með eftirtöldum hátíðarvínum: Freyðivín: Jacob's Creek Chardonnay Pinot Noir Brut kr. 1.130 Kampavín: Laurent Perrier Rose kr. 4.430 Laurent Perrier Brut LP kr. 3.150 Hvítvín: Clos du Bois Chardonnaykr. 1.490 Willm Gewurtstraminer kr. 1.390 Laroch Chablis kr. 1.590 Valle Colli Orientali del Friulí Pinot Grigio kr. 1.490 Rauðvín: Beronia Reserva kr. 1.390 Peter Lehmann Stonewell Shiraz kr. 3.390 Mouton Cadet kr. 1.290 Tommasi Ripasson kr. 1.690 Joseph Drouhin Corton kr. 3.990 Rósavín: Santa Rita Cabernet Sauvignon Rose kr. 1 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.