Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2004, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.10.2004, Blaðsíða 9
árangri í tilteknu starfi og auka þannig líkurnar á að rétti einstakling- urinn sé valinn í starfið. Aukið samræmi milli þess sem starfið krefst og eiginleika starfsmannsins skilar sér í aukinni framleiðni og starfs- ánægju, auk þess sem kostnaður við mistök í ráðningum minnkar. Mikil vinna hefur verið lögð í að þýða prófin og staðfæra. Þannig hefur verið tryggt að niðurstöðurnar gefi sem besta mynd af fram- tíðarhegðun starfsmannsins." Dulinn kostnaður við ráðningar Auður og Gunnar segja að eitt af markmiðum IMG Mannafls - Liðsauka sé að tryggja að besti starfsmaðurinn sé ráðinn til starfs- ins. „Eins og sjá má í blöðum velur fjöldi fyrirtækja að auglýsa sjálft eftir starfsfólki. Telja margir sig vera að spara með þeirri aðferð. Stjórnendur hafa hins vegar oft ekki reiknað út þann kostnað sem fylgir ráðningum. Allir geta lagt saman auglýsingakostnað, tekið saman þann tíma sem fer í viðtöl og reiknað út hversu dýrt er að ráða. Þessi einfalda aðferð við að reikna út kostnað vegna ráðninga segir þó í besta falli hálfa söguna. Þeir sem standa að mannaráðningum gera sér sjaldnast grein fyrir tveimur öðrum tegundum kostnaðar. Annar er kostnaðurinn sem hlýst af að ráða þann sem er nógu góður í starfið, í stað þess að ráða þann sem smellpassar í það. Munurinn á frammi- stöðu þessara tveggja einstaklinga getur verið verulegur. Sá fyrri gerir allt sem til er ætlast, á réttum tíma og samviskusamlega. Sá seinni gerir allt það sem sá fyrri gerir, en einnig meira en til er setlast, hugsar út fyrir sitt ábyrgðarsvið og gerir sitt besta til að koma með hugmyndir um hvernig hann geti sinnt starfi sínu betur. Auðveldast er að reikna þennan mun í krónum og aurum í ýmsum framlínustörfum. Vel er hægt er að ímynda sér einstakling sem er þjónustulundaður og lipur í samskiptum og gerir flesta viðskiptavini ánægða með komuna á staðinn. Þessi starfsmaður uppfyllir öll skil- yrði starfsins en er mögulega ekki sá besti. Besti starfsmaðurinn gerir, líkt og áður sagði, allt sem hinn fyrri gerir, en f hvert skipti sem hann afgreiðir viðskiptavin reynir hann að setja sig í spor hans og sjá fyrir hverjar þarfir hans eru og uppfylla þær. Munurinn á frammistöðu þessara tveggja starfsmanna er í það minnsta verð- mæti allrar stoðsölunnar sem besti starfsmaðurinn býr til, sala umfram það sem hinn gerði. Önnur tegund kostnaðar sem sjaldan er skoðaður í stærra samhengi er kostnaðurinn þegar starfsmaður hættir að loknum reynslutíma. Þegar það gerist þarf ekki einasta að ráða í starfið aftur, heldur að taka til við þjálfun annars starfsmanns. Venjulega er reynslutími í íslenskum fyrirtækjum þrír mánuðir þannig að kost- naður sem af þessu hlýst er aldrei minni en sem nemur þriggja „Ráðningastofur IMG hafa verið frumkvöðlar í prófum og markvissum hæfnismælingum á umsækjendum" mánaða launum starfsmannsins. Til viðbótar koma óþægindi fyrir fyrirtækið, viðskiptavini og samstarfsmenn, og sú staðreynd að störf hafa ekki verið unnin með fullnægjandi hætti á meðan rangur starfsmaður var í hlutverkinu. Þá sjaldan að starfsmaður, sem ráðinn er af okkur, hættir á reynslutímanum án þess að forsendur ráðningar hafi breyst, er annar fundinn í staðinn fyrirtækinu að kostnaðarlausu." Þaulreyndar viðtalsaðferðir Hvernig nær svo Mannafl - Liðsauki árangri? „Ráðgjafar okkar eru mjög meðvitaðir um þær gildrur sem hægt er að falla í á ráðningar- ferlinu og hafa tekið upp vinnureglur og viðeigandi próf til að ná besta mögulegum árangri í hvert skipti sem starfsmaður er ráðinn. Það er þekkt staðreynd að hefðbundið viðtal við umsækjanda felur í sér tak- markaðar upplýsingar um frammistöðu hans í framtíðinni. Mestar líkur eru á að óvanur maður komi fyrst og fremst með óljósar hugmyndir um hvort honum líkaði við viðkomandi eða ekki, sem er nokkuð sem spáir ekki fyrir um frammistöðu í starfi. Til að ná betri tökum á þessum þætti ráðningarinnar nota allir ráðgjafar Mannafls - Liðsauka þaulreyndar viðtalsaðferðir sem gefa ítarlegar upplýsingar um viðmælandann. Til viðbótar við að kanna meðmæli eru meðal annars notuð próf sem meta ýmsa eig- inleika umsækjandans og gefa mjög sterkar vísbendingar um það hversu vel viðkomandi passar i starfið sem hann sækir um."[I] IMG Mannafl Liðsauki Laugavegi 170 105 Reykjavík Sími: 540 7100 Fax: 540 1099 http://www.mannafl.is/ Skipagata 16 600 Akureyri Sími: 461 4440 Fax: 461 4441 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.