Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2004, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.10.2004, Blaðsíða 39
„Við gætum byrjað í Vancouver í Kanada og síðan unnið okkur niður eftir vesturströndinni, flogið til Seattle, Los Angeles og Denver. Þama eru mörg tækifæri til áframhaldandi þróunar,“ sagði Hannes. Kaup Flugleiða á um 10% hlut í breska lággjaldaflugfélaginu Easyjet eru hitt nýmælið hjá félaginu sem vakið hefur athygli. Hannes sagði stjómendur félagsins lita svo á að tækifæri félagsins til að breikka tekjumyndun hjá félaginu væm frekar utan landsteinanna en hér innanlands. Lággjaldailugfélög séu viðskiptamódel sem Flugleiðamenn hafi trú á innan Evrópu á stuttum flugleiðum. Evrópsk félög á þessum markaði hafi í dag á bifinu 10 til 15% markaðshlutdeild á meðan sambærileg félög vestanhafs hafi afit að helminginn af kökunni allri. Ætla megi þvi að vöxturinn hjá evrópsku félögunum verði umtalsverður, þó ólíklegt sé að þau nái sömu markaðsstöðu og hin bandarísku. „Þegar við keyptum Easyjet hafði myudast upplausnarástand vegna hás olíuverðs og samkeppni á flugmark- aðnum. Upplausnarvirði félagsins var orðið jafnmikið og markaðs- virði og þar með var verið að meta markaðinn og stöðu fyrir- teekisins á núlli. Okkur þóttu þetta ansi harkalega viðbrögð við ytri aðstæðum og sáum í þessu ákveðin kauptæki- færi,“ íslands. Félagið hefiir mikið um það að segja hvemig þessi þáttur hagkerfisins þróast," sagði Hannes og bætti við að fleiri stoðum væri rennt undir rekstur félagsins með þvi að fara markvisst inn í ferðaþjónstuna. Fyrirsjáanlegur séu töluverður vöxtur í greininni og spár Flugleiðamanna gera ráð fyrir að tvö- falda megi ferðamannafjölda hingað til lands ffarn til 2010. „Hraði og þor em lykilatriði í samkeppninni og skipta miklu máli. Hlutimir em á mikilfi hreyfingu og sagan gefur því aðeins vísbendingar en ræður ekki ferð. Hæfileiki til að aðlagast ytri aðstæðum hefur einnig mikið að segja. Sömuleiðis er mikilvægt að sveigjanleiki sé innbyggður í menningu fyrirtækja; að menn séu ekki negldir niður í ákveðna stefnu og keyri hana alveg óbreytta óháð ytri skilaboðum. En menn mega heldur ekki blakta eins og lauf í vindi,“ sagði Hannes Smárason.HD Hannes Smárson, stjórnarformaður Flugleiða. „Menn mega heldur ekki blakta eins og lauf í vindi,“ sagði Hannes Smárason. Sagan ræður eldti ferðinni Um áratugur er síðan Flug- leiðir byrjuðu af alvöm að tjár- festa í ferðaþjónustu og hasla sér þar völl með afgerandi hætti. „Að öðmm ólöstuðum má segja að félagið hafi búið til nútíma ferðaþjónustu í land- inu. Það hefur verið kannað meðal annars af Hagffæðistofnun Háskóla Islands að nánast línulegt samhengi er milli aukningar í ætlunarflugi Flugleiða og á ferðamannastraumi til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.