Frjáls verslun - 01.10.2004, Blaðsíða 109
Birgitta Haukdal: „Dukkur sem bera nöfn þekkts folks i listaheiminum eru mjog vinsælar
erlendis, og því þá ekki á íslandi?"
frá Hagkaupum hafði ég rætt við
minn útgefanda, aðra í poppbrans-
anum og ijölskyldu mína, og þeim
öllum fannst þetta mjög sniðugt
fyrir krakkana, sem auðvitað eru
hluti af mínum aðdáendum. Þá fór
ég að velta því fyrir mér hvort þetta
væri ekki bara heiður fyrir mig, að
vera fyrsta manneskjan á Islandi
sem fengi dúkku nefnda eftir sér.
Nú finnst mér það bara heiður, og
ekki síður gaman, ef einhverjir vilja
kaupa dúkku sem líkist mér og ber
mitt nafn. I dag læt ég það mér í
léttu rúmi liggja hvort einhverjir
hlæi að þessu,“ segir Birgitta
Haukdal, söngkona.
Birgitta segir að hún hafi sett
það skilyrði að fá að fylgjast með
öllu ferlinu, allt frá því að myndir
voru sendar út af henni til að móta andlitsfall dúkkunnar, og
að hún yrði ekki í of glannalegum fötum, eins og stuttu pilsi
og fleygnum bol.
„Það voru teknar myndir af mínum fötum og það voru
saumuð föt á dúkkuna sem voru nánast alveg eins. Eg var
mjög ánægð með niðurstöðuna af því. Mér skilst að þessi
dúkka geti einnig notað föt af venjulegum Bratz-dúkkum.“
fólkið hefði líka gaman af því að hlusta á þessi lög, og spilaði
þau fyrir bömin og bamabömin.
Ég sé alveg fyrir mér ef salan á þessari dúkku gengur vel
að fleiri dúkkur með nöfnum annarra poppara eða leikara
munu verða framleiddar í framtíðinni. Dúkkur sem bera nöfn
þekkts fólks í listaheiminum em mjög vinsælar erlendis, og
því þá ekki á íslandi?" segir Birgitta Haukdal.
- Þessar dúkkur eru tyrir stúlkur á aldrinum 2 til 10 ára.
Eru þær stór hluti af þínum aðdáendahópi? ,já, ég álít
það því ég reikna með að minn aðdáendahópur sé almennt
mjög ungur að ámm, þó að auðvitað, eða vonandi, finnist
aðdáendur sem em jafnvel mun eldri en ég. Það er ekki gert
of mikið fyrir aldurshópinn 2 til 10 ára, og því held ég að þetta
sé mjög gott mál.
Ég er þessa dagana að gefa út geisladiskinn „Perlur", sem
inniheldur 12 lög fyrir böm, og ég er fyrst og fremst að kynna
hann. Dúkkan er hins vegar eitthvað sem ég gaf Hagkaupum
leyfi til að framleiða og selja, enda sjá þeir um alla kynningu á
henni þó ég hafi að sjálfsögðu komið að frumsýningu hennar.
En ef ég er t.d. að árita diskinn í Hagkaupum mun dúkkan
ekki vera langt undan, jafnvel á sama borði. Markhópur fyrir
geisladiskinn er miklu stærri, enda
er um bamalög að ræða á geisladisk-
inum, og það þarf enginn að skamm-
ast sín fyrir að vera bam í hjarta sínu
allt upp í 16 ára aldur, jafnvel lengur.
En ég vandaði mig mikið við upptök-
umar og allt framleiðsluferlið, lagði
áherslu á einlægnina, svo fullorðna
VÍSS áhætta tekin Forsvarsmenn Hagkaupa, þau Finnur
Ámason framkvæmdastjóri og Sigriður Gröndal innkaupa-
stjóri, segja hugmyndina að dúkkunni vera komna frá þeim.
Hagkaup hafi verið að vinna í alls konar skemmtiefni ámm
saman og þá lagt áherslu á að vera með séríslenska hluti. Þar
megi nefna Latabæjarspilið, Gettu betur, Séð og heyrt-spilið
auk tónlistar- og myndbandaútgáfu, bókaútgáfu o.fl.
„Með Birgittu Haukdal veðjuðum við á það að þama væri
komin persóna sem gerir það mögulegt að hægt sé að fara
út í hagkvæma framleiðslu og bjóða vömna á mannsæmandi
verði. En auðvitað emm við að taka áhættu. Bratz-dúkkur em
vinsælar í dag og við emm auðvitað að nýta okkur það því
Birgittu-dúkkan er í sömu stærð og það væri hægt að nota föt
af Bratz-dúkkum á hana.
Dúkkan er á leiðinni frá Kína þar sem hún
er framleidd, en það er þegar farið að spyija um
hana,“ segja þau Finnur og Sigríður.
Hagkaupsfólk vill alls ekki útiloka að í framtíð-
inni komi fleiri dúkkur á markaðinn með nöfnum
þekktra poppstjarna eða annarra þekktra íslenskra
persóna. En verkefnið nú sé fyrst og fremst
skemmtilegt.H!l
„Dúkkur sem bera
nöfii þekkts fólks í
listaheiminum eru mjög
vinsælar erlendis, og því
þá ekki á Islandi?" segir
Birgitta Haukdal.
109