Frjáls verslun - 01.10.2004, Page 28
Frá hinum sögulega hluthafafundi 3. desember. Jón Ásgeir Jóhannesson, Ingibjörg Pálmadóttir, Jón Björnsson, Skarphéðinn
Berg Steinarsson, Jóhannes Jónsson og Guðmundur Þórðarson. Myndir: Ólafur Rafnar Ólafsson.
Hluthafafundurinn í Magasir
Ný stjórn í Magasin du Nord var kjörin á sögulegum
hluthafafundi í félaginu hinn 3. desember sl. Ellefu
manns sitja í stjórninni. Jón Ásgeir Jóhannesson er
formaður stjórnarinnar. Aðrir Islendingar í stjórninni með
honum eru þeir Birgir Þór Bieltvedt frá B2B Holding,
varaformaður stjórnar, Skarphéðinn Berg Steinarsson,
framkvæmdastjóri innlendra ijárfestinga hjá Baugi Group,
Jón Björnsson, forstjóri Haga og Guðmundur Þórðarson,
forstöðumaður lánasviðs hjá Straumi Fjárfestingarbanka.
Þess má geta að fyrrum formaður, Henrik Weddel og vara-
formaður Lars Liebst framkvæmdastjóri Tivolí, voru endur-
kjömir í stjómina.lí]
Jóhannes Jónsson,
Jón Björnsson,
Guðmundur Þórðarson
og Blrgir Þór Bieltvedt.
28