Frjáls verslun - 01.10.2004, Blaðsíða 72
KONUR í VIÐSKIPTALÍFINU
„Foreldrum minum fannst ákaflega vænt um það að ég skyldi
flytja til Homafjarðar sem og bæjarbúum en mér var alveg óskap-
lega vel tekið hér. Eg er ekki fyrsta konan sem stýri sparisjóðnum,
því fyrsti sparisjóðsstjórinn var kona, Anna Sigurðardóttir.
Við emm í samkeppni við aðra bankastofnun á staðnum,
Landsbankann. Segja má að það sé hæfileg samkeppni, en við
emm með viðskipti um allt sveitarfélagið sem tengir anga sína
til Djúpavogs í austri og að ánni Gígju í vestri, þó vissulega séu
enginn bankaviðskipti á nfiðjum Skeiðarársandi!
Við einbeitum okkur að einstaklingsviðskiptum en að sjálf-
sögðu emm við einnig með fyrirtæki í viðskiptum. Það er
svipað marknfið og hjá öðmm sparisjóðum landsins. Engar
sameiningar eða samvinna við aðra sparisjóði eða banka em fyrir-
hugaðar, hvað þá ræddar.
Við leggjum nfikið til menningar- og líknarmála hér í heima-
byggð sem og til íþróttamála. Sparisjóðurinn hefur m.a. nýlega
styrkt kaup á flygli til Menningamfiðstöðvar Homaflarðar og
Karlakórinn Jökul vegna útgáfu geisladisks, en starfsemi kaida-
kórsins er nauðsyn á slíkum styrlqum. Eins höfum við styrkt
Iþróttafélagið Sindra mjög myndarlega til að leggja kapalkerfi í
bænum, en skjávarp sendir m.a. út auglýsingar fyrir Homaijörð
og sendir út efni af erlendum stöðvum í áskriít,“ segir Melrós
Eysteinsdóttir, sparisjóðssljóri.S!]
Ragnhildur Ásmundsdóttir
FRAMKVÆMDASTJÓRI HANS PETERSEN
Arið 1907 hóf Hans P. Petersen rekstur verslunar sinnar í
Bankastræti 4, þar sem fyiirtækið rekur enn í dag eina af
verslunum sínum. I upphafi vom þar seldar bæði nýlenduvörur
og veiðarfæri. Um 1920 hóf Hans sölu á ljósmyndavörum og setti
á fót ljósmyndavinnustofu þar sem framkallaðar vom svarthvítar
myndir. I kjölfar þessa fékk Hans Petersen umboð fyrir Kodak-
vörur og hefur verið í samstarfi við Kodakfyrirtækið í nær 80 ár.
Allt fram til ársins 2000 var fyrirtækinu stjómað af fjölskyldunni,
síðast af Hildi Petersen.
I ágústlok 2000 keypti Skeljungur nær 100% hlut í Hans Petersen
og var fyrirtækið um leið afskráð á verðbrétáþingi. Sjöfn á Akureyri
kaupir félagið síðan í júni 2003.1 janúar 2004 er stofnað dótturfyrir-
tækið Hans Petersen Verslanir ehf. utanum verslanarekstur félags-
ins, og er hvort fyrirtæki um sig rekið sem sjálfstæð eining.
Ragnhildur Asmundsdóttir, núverandi framkvæmdasljóri,
hefur starfað hjá Hans Petersen síðan 1969, fyrst samhliða háskóla-
námi, síðan rekstrarstjóri en tók við framkvæmdastjórastöðunni
í ársbyijun 2004. Hjá fyrirtækinu starfa 36 manns. Hún segir
gaman að haía séð fyrirtækið þróast úr einni búð í Bankastræti í
13 búðir þegar mest var. I dag em þær 7 talsins en einnig er sam-
starf við keðju sem heitir Kodak-Express. Þær em m.a. í Keflavík,
Hafnarfirði, Garðabæ, Akranesi, Isafirði, Selfossi og á Akureyri.
.Kekstrarvörumar em ekki eins sýnilegar ogljósmyndavörumar,
en þær fara m.a á prentmarkaðinn, í heilþrigði^eirann, röntgen-
sviðið, til kvikmyndagerðarmanna og atvinnuljósmyndara
Stalrænar ljósmyndavélar hafa gjörbreytt starfsemi fyrir-
tækisins, er nánast bylting. Stafræn framköllun er að aukast, bæði
á netinu og ekki síður er komið í verslanimar og þær settar á
geisladisk, eða prentað eftir minniskortum eða geisladiskum.
Stafræna byltingin er einnig í prentinu, ekki síst á röntgensviðinu,
farið er að selja tölvukerfi til geymslu og úrvinnslu röntgenmynda,"
segir Ragnhildur Ásmundsdóttir tramkvæmdas^óri.B!l
SlGNÝ GUÐMUNDSDÓTTIR
FRAMKVÆMDASTJÓRI GöÐMUNDAR
JÓNASSONAR
Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar í Borgartúni er löngu
landsþekkt fyrirtæki. Stofnandinn, Guðmundur Jónasson,
var nánast orðinn goðsögn í lifanda lífi, enda ófáar stórámar
Ragnhildur Ásmundsdóttir, framkvæmdastjóri Hans Petersen.
72