Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2004, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.10.2004, Blaðsíða 41
Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs: „Úti grípa menn fyrir andlitið þegar þeir heyra um verðlagningu á hlutabréfamark- aðnum hér.“ BIRNA EINARSDÓTTIR: „Hinir lauslátu fara fyrstir“ Síðastur frummælenda á fundinum var Bima Einarsdóttir, framkvæmdastjóri sölu- og markaðsmála íslandsbanka. Hún er nýlega komin til starfa þar, eftir að hafa áður starfað í sex ár hjá Royal Bank of Scotland. Til starfa hér á landi kemur hún þegar samkeppni milli ijánnálastofnana hefur aldrei verið meiri, það er með nýjum möguleikum í húsnæðislánum sem nú bjóðast „Það er mikilvægt að geta hlaupið við fót þegar allt er að verða vitlaust en fara jafnframt ekki á taugum yfir útspili keppinauta,“ sagði Bima og bætti við að samkeppni íslensku bankanna kæmi aðallega vegna einkavæðingar þeirra. Hlaupa hraðar en áður „Krafa hluthafa um hagnað er hávær og mikilvægt að geta hlaupið hraðar en nokkm sinni fyrr. Sam- keppnin kemur fram með verðstríði, vöruframboði og þjónustu og bein sala nú stunduð meir en nokkm sinni áður. Barist er um hvem viðskiptavin," sagði Bima. Rannsóknir sagði Bima sýna að skipta mætti viðskipta- vinum banka upp í nokkra hópa. Velflestir séu þeir nokkuð bundnir sínum banka. Viðskiptatryggðin hér mælist 74%, en erlendis sé hún að jafnaði 58%. Tryggðarböndin séu þó orðin veikari nú en áður. Hins vegar séu aðeins 6% viðskiptavina til- búin að fara ef góð tilboð komi. Bankamenn geri sér þó grein fyrir því að „lauslátari“ hópurinn stækki á komandi tíð. „En við vitum líka að hinir lauslátu em þeir sem fara fyrstir ef þeim býðst eitthvað annars staðar.“ í harðri samkeppni sagði Bima sýna að fyrirtæki yrðu að hafa á hreinu hver markmið þeirra væm og hvert skyldi stefna. í bankaviðskiptum snúist spumingin um hvort stóra trompið séu góðar vömr eða úrval þeirra, góð ráðgjöf eða sterk ímynd. í þessu sambandi vitnaði hún til síns fyrri vinnuveitanda, Royal Bank of Scotland, sem hefði með markvissri stefnumótun og framsækni náð að verða fimmti stærsti banki heims. Framsækni er betri þjónusta Bima Einarsdóttir sagði við- skiptavini alltaf kunna að meta góða þjónustu, þó vissulega tæki fyrirtæki alltaf langan tíma að byggja upp stöðu sína og ímynd á þeim gmndvelli. „Þegar ég segi að fyrirtækjum sé mikilvægt að stunda markvissa og stöðuga vömþróun hljómar það eins og lumma í tuttugu ára gömlum bæklingi frá Iðn- tæknistofnun. En þetta em eilif sannindi. Gmnnurinn að því að vera leiðandi á markaði er að hafa alltaf eitthvað nýtt fram að færa. í bankaviðskiptum líta viðskiptavinir svo á að nýjungar í þjónustu og framsækni þýði betri þjónusta og mikilsvert er að vera þannig metmn.“HIi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.