Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2004, Blaðsíða 71

Frjáls verslun - 01.10.2004, Blaðsíða 71
Laufey Eyjólfsdóttir, framkvæmdastjóri Toppfisks. gæðaeftirliti og notar aðeins bestu viðurkenndu umbúðir sem viðhalda kælingu hráefnisins. Fyrirtaekið er ijölskyldufyrirtæki í eigu hjónanna Jóns Steins Eliassonar forstjóra og Laufeyjar Eyjólfsdóttur, sem hefur verið framkvæmdasljóri undanfarin ár, en auk þess eiga dætur Laufeyjar, Anna Marta og Lovísa, nokkum hlut í fyrirtækinu. Anna Marta er skrifstofu- og sölustjóri og Lovísa framleiðslu- og gæðastjóri. Upphaflega byrjaði Jón Steinn sem fisksali undir eigin nafni, en tók upp Toppfisksnafnið 1979. Laufey hefur séð um markaðsetningu og sölu afurða síðan erlendu viðskiptin hófust árið 1987. Hún segir að upphaflega hafi Toppfiskur átt að vera lítið og nett fyrirtæki en starfsemin hafi aukist umtalsvert umfram þær hugmyndir. Öll framleiðslan fer til útflutnings nú en fór áður á innanlandsmarkað. Jón Steinn og Laufey vom fmmkvöðlar að því að selja inn á hérlendar verslunarkeðjur en gjaldhrotahrinan í enda áttunda áratugarins kippti fótunum nánast undan þeim viðskiptum. Ffábærir starfsmenn „Ég er með gagnfræðapróf frá Flensborgarskólanum í Hafnarfirði, eftir það fór ég í Loft- skeytaskólann en endaði hér í Toppfiski. Ég held að ég sé fæddur stjómandi, á mjög auðvelt með að fá fólk til að vinna með mér sem auðvitað er kostur í svona starfi. Við höfum náð mjög góðum tökum á bolfiskvinnslunni hjá Toppfiski, margra ára reynsla hefur kennt okkur margt. Megnið af hráefninu kaupum við á fiskmörkuðum en það verður sífellt erfiðara því það er stöðugt minna af fiski í boði. Toppfiskur er með sterkt hráefnisnet um allt landið, allt frá fiskmörkuðum og einstaklingum sem em að gera út sína báta, upp í stórar útgerðir en við emm alltaf til í að kaupa gott hráefni. En í rekstrinum hefur vandamálið ekki verið hráefnið því það er orðið mjög erfitt að fá gott starfsfólk til fiskvinnslu. Islendingar em nánast hættir að vilja vinna í fiski. Það þykir einfaldlega ekki fínt að vinna í fiski í landi þar sem 67% útflutningsins er fiskur og fiskafúrðir. En okkur hefur tekist að halda í mjög góðan kjama frábærra starfsmanna, margra hverra af erlendu bergi brotna, án þeirra væri ekki mikið gert,“ segir Laufey Eyjólfsdóttir, framkvæmdastjóri Toppfisks.Hl] Melrós Eysteinsdóttir SPARISJÓÐSSTJÓRI SPARISJÓÐS Hornafjarðar og nágrennis Sparisjóður Homatjarðar og nágrennis er kvennavinnu- staður. Þar vinna eingöngu konur, bæði á Homafirði og í útibúinu á Djúpavogi, sem einnig sinnir póstþjónustu. Lands- bankinn er einnig með starfsemi á staðnum, og þar vinna einnig aðeins konur. Segja má því að fjármálum héraðsins sé alfarið stýrt af konum. Melrós Eysteinsdóttir, sparisjóðsstjóri, bjó í 13 ár á Homa- firði sem bam og unglingur en þá fluttu foreldrar hennar til Reykjavikur. Hún kom svo aftur til Homatjarðar allnokkmm ámm síðar er hún var ráðin sparisjóðsstjóri. Þá hafði hún lokið námi sem viðskiptafræðingur á endurskoðunarsviði. Spari- sjóður Homaljarðar og nágrennis er í 13. sæti hvað varðar stærð sparisjóða, eða rétt um miðju. Melrós Eysteinsdóttir sparisjóðsstjóri á Hornafirði. 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.