Frjáls verslun - 01.10.2004, Blaðsíða 92
Hörður Sverrisson, framkvæmdastjóri RE/MAX á íslandi, og
Gunnar Sverrir Harðarson, eigandi að RE/MAX Kópavogi.
Búi á Stórhöfða. Sölufúlltrúar eru um flörutíu talsins og starfar
hver og einn þeirra sem sjálfstæður rekstraraðili, en undirgengst
þá um leið þær kröfur og skilmála sem RE/MAX setur.
Hált Þjónustustig Söluferlið fer fram eftír mjög skýrum reglum
og viðmiðum. „Yið mætum á staðinn og verðmetum eignina
Teknar eru vandaðar ljósmyndir og útbúin sérstök sölumappa
þar sem fram koma allar upplýsingar um eignina sjáifa, og önnur
atriði sem fólk leggur mikið upp úr við fasteignakaup svo sem
samgöngur, skóla, íþróttaaðstöðu, nálægð við þjónustu og svo
framvegis," segir Gunnar Sverrir. Eignin er svo kynnt á Netinu
og í fasteignablaði RE/MAX sem fylgir Fréttablaðinu annan
hvem sunnudag.
,Áhugasamir geta svo haft samband við þann sölufulltrúa
sem hefur eignina á sínum snæmm og hann sér um málið. Þar
á meðal að sýna eignina í opnu húsi, þar sem sölufulltrúinn er
alltaf til staðar. Málinu er fylgt eftir með þessum hætti stig af
stigi, eða þar til eignin er seld og ánægðir viðskiptavinir - selj-
andi jafnt sem kaupandi - ganga ánægðir frá borði. Með því að
sölufulltrúi fylgi málunum svona vel eftir, tel ég að verið sé að
setja fasteignasölu hér á landi í mun faglegri farveg en verið
hefur,“ bætir Gunnar Sverrir við. RE/MAX hefur í samvinnu við
ET-flutninga ehf. sérhannað sérstaka gáma sem viðskiptavinum
standa til boða þegar að sjálfum flutningunum kemur.
RE/MAX:
Þjónustan skilar hærra söluverði
Vlð ætlum okkur stóra hluti og enn stærri markaðs-
hlutdeild, á forsendum þeirrar ským sérstöðu sem við
höfum. Hún er sú að leggja mikla áherslu á þjónustu við
viðskiptavinina, en reynslan sýnir að sHkt skilar hærra sölu-
verði fasteignar og að þær seljast fyrr en ella,“ segja Hörður
OrmssonSverrisson, framkvæmdastjóri RE/MAX á íslandi, og
Gunnar Sverrir Harðarson, eigandi að RE/MAX Kópavogi.
RE/MAX fasteignasölukeðjan, sem getið hefur sér gott orð
um allan heim, var stofnuð af Dave og Gail
Iiniger í Denver í Colorado í Bandaríkjunum
1973. Frá Bandaríkjunum breiddist hún m.a.
tíl Kanada og Kanadamenn kynntu hana svo í
Evrópu. Frá upphafi hefur RE/MAX stækkað
í hveijum mánuði og í dag em undir merk-
inu starfræktar um 5.000 söluskrifstofur í 53
löndum og er þetta nú stærsta fasteignasölu-
keðjan í heiminum með um hundrað þúsund
sölufulltrúa.
Hér á landi hóf RE/MAX starfsemi árið
2002 og í dag em söluskrifstofur undir hennar
merkjum tjórar: í Mjódd í Breiðholti, í Bæjarlind
í Kópavogi, Stjaman er á Garðatorgi í Garðabæ og
Mikilvægur hlutí í starfseminni hér á landi er verkefnið
Ævintýraheimur RE/MAX sem hefur það markmið að
skemmta fjölskyldum landsins og styrkja og sfyðja við þá sem
minna mega sín. Þetta verkefni fór af stað í lok ágúst sl. og
stendur enn yfir.
Fasteignasölum mun fækha í dag em um það bil 100
fasteignasölur starfandi hér á landi. „Við teljum að eins
og annarsstaðar í viðskiptalífinu verði á
þessum markaði mikil samþjöppun næstu
árin en að sama skapi stækki fyrirtækin og
verði mun faglegri. Við sjáum fyrir okkur
innan við 10 fasteignasölur hér á landi
innan ekki margra ára, sem em þá þess
megnugar að lifa af þær sveiflur sem alltaf
koma á þessum markaði,“ segja Hörður og Gunnar,
sem em nýir eigendur að sérleyfinu fyrir RE/
MAX á Islandi ásamt þeim Þórami Sævarssyni
og Þómnni Gísladóttur. Þau keyptu sérleyfið
fyrir réttu ári, með samningi við höfuðstöðvar
RE/MAX í Evrópu og RE/MAX Intemational í
Bandaríkjunum. S9
RE/MAX er fasteignasala
í sókn. Ætlar sér stóran
hlut á markaði. Þjónusta
við viðskiptavini í for-
gang. Vandað söluferli.
92